Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2021, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.02.2021, Blaðsíða 26
26 S K I N FA X I Hver er staðan innan UMFÍ? Í byrjun árs 2018 sögðu íþróttakonur frá ofbeldi og áreitni sem þær höfðu orðið fyrir í íþróttahreyfingunni á mis- munandi stigum ferils síns. Stjórn UMFÍ sendi frá sér ályktun í kjölfar þess og lýsti því yfir að hún mundi leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn hvers kyns ofbeldi innan ungmennafélagshreyfingarinnar. Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, skoraði jafn- framt á alla formenn að fyrirbyggja ofbeldi og áreitni innan félaga sinna og hvatti ung- mennafélaga til að leita til þjónustumið- stöðvar UMFÍ eftir aðstoð og ráðgjöf. Samþykktin náði á sínum tíma til rúm- lega 340 félaga innan UMFÍ um allt land og rúmlega 160 þúsund félagsmanna þeirra. Í kjölfarið stóð stjórnin fyrir því að send var út könnun á stjórnendur í ungmennafélags- hreyfingunni. Niðurstöðurnar má sjá hér. Kynjaskipting þátttakenda í könnuninni og svörun Karlar: 55,7% Konur: 44,3% Aldur þátttakenda í könnuninni Yngri en 25 ára: 31,3% 26–34 ára: 20,4% 35–44 ára: 21,3% 45–55 ára: 20,4% 56 ára eða eldri: 6,5% Hefur þú orðið vitni að kynferðislegri áreitni í hreyfingunni? Hefur þú orðið fyrir kynferðislegri áreitni? Nei: 95,7% Já: 2,6% Er að þínu viti til áætlun um við- brögð við einelti og kynferðis- legri áreitni hjá félagi þínu? Já: 24,8% Veit það ekki: 37,8% Annað: 1,7% Nei: 87,8% Annað: 4,4%Já: 7,8% Ef já, þá hvar og hvenær? • Landsliðsferð í útlöndum þar sem þjálfari braut á iðkanda. • Allir að rassskella mig á æfingu. • Utanlandsferð. • Í bikarpartýi. • Á æfingu þar sem þjálfari klappar iðkanda á rassinn. • Öll þau ár sem ég æfði hjá ákveðnum þjálfara. Nei: 36,5% Vil ekki svara: 0,9% Hefur þú nýtt þér ráðgjöf UMFÍ? Ef þú yrðir fyrir kynferðis- legri áreitni, veistu hvert þú ættir að leita? Já: 67,0% Nei: 28,3% Hefur þú kynnt þér efni um einelti og ofbeldi á heimasíðu UMFÍ? Nei: 73,9% Já: 25,2% Annað: 4,7% Nei: 93,9% Annað: 2,5%Já: 3,5% Annað: 0,9%

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.