Skinfaxi - 01.02.2021, Blaðsíða 43
S K I N FA X I 43
Ertu með góða hugmynd að verkefni?
P 187
C15 M100 Y100 K4
R172 G37 B43
Berum ábyrgð á eigin heilsu
Heilsustofnun NLFÍ - Grænumörk 10 - 810 Hveragerði - Sími 483 0300 - www.heilsustofnun.is
Berum ábyrgð á eigin heilsu
Heilsustofnun NLFÍ - Grænumörk 10 - 810 Hveragerði
Sími 483 0300 - www.heilsustofnun.is
Hlíðasmári 6 Kópavogi 510 7900
Takk fyrir stuðninginn
Íþrótta- og ungmennafélögum stendur til boða að sækja um styrk
að upphæð 250.000 kr. til að standa fyrir verkefni sem hvetur
börn og ungmenni af erlendum uppruna og fjölskyldur þeirra
til þátttöku í skipulögðu íþróttastarfi. Fjórir styrkir eru í boði. Til
þess að hljóta slíkan styrk þurfa félög að skila áætlun um hvernig
þau hyggist nýta fjármagnið. Tímarammi verkefnisins er veturinn
2021–2022.
Eftir að verkefnunum lýkur munu UMFÍ og ÍSÍ taka saman gögn
styrkþega og deila reynslunni til annarra íþrótta- og ungmenna-
félaga. Með þekkingaröflun og miðlun upplýsinga gerum við
gott starf enn betra.
Þetta er í annað sinn sem UMFÍ og ÍSÍ útdeila styrkjum til auk-
innar þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna.
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ)
auglýsa eftir umsóknum frá íþróttahéruðum og íþrótta- og ungmennafélögum landsins.
Umsóknarfrestur
er til 22. október.
Hægt er að sækja
um styrk með því
að skanna QR-kóð-
ann hér að neðan.
Bæklingurinn Vertu með
UMFÍ og ÍSÍ minna á bæklinginn Vertu með sem kom út haustið
2018. Markhópur bæklingsins er foreldrar barna og ungmenna
af erlendum uppruna og markmiðið með útgáfu hans að vekja
athygli á mikilvægi þess að öll börn taki þátt í skipulögðu íþrótta-
starfi. Í honum eru upplýsingar um starfsemi íþrótta- og ung-
mennafélaga landsins, æfingagjöld, frístundastyrki og margt
fleira. Bæklingurinn er á níu tungumálum, þ.e. á íslensku, ensku,
pólsku, taílensku, litháísku, filippseysku, arabísku,
víetnömsku og væntanlegur á spænsku. Bækling-
inn er hægt að skoða á vefsíðu UMFÍ. Eða skanna
QR-kóðann sem flytur þig á alla bæklingana.