Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2021, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.02.2021, Blaðsíða 31
 S K I N FA X I 31 Tryggjum framtíð okkar nánustu. Líf- og sjúkdómatrygging kostar minna en þú heldur. Við veitum ráðgjöf á sjova.is/lifogsjuk. Um Ánægjuvogina Ánægjuvogin er unnin af Rann- sóknum og greiningu ehf. fyrir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ). Rannsóknir og greining hafa lagt spurninga- lista fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk frá árinu 1992 í rann- sókninni Ungt fólk. Í Ánægju- voginni felst að spurningum tengdum íþróttum og íþróttaiðk- un er bætt við spurningalistana. 18% nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar hafa notað rafrettur (vape) einu sinni eða oftar um ævina. 29% nemenda í 8., 9. og 10. bekk stunda ekki íþróttir en eru í skóla sem fellur undir íþróttahérað. 57% nemenda í 8., 9. og 10. bekk stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar. 47% nemenda í í 8. bekk stunda íþróttir fjórum sinnum í viku eða oftar. 86% nemenda í 8., 9. og 10. bekk eru mjög/frekar sammála fullyrðingunni „Ég er ánægð/ur með félagslífið í félaginu mínu“. 65% nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir segja íþróttaþjálfarann leggja mjög mikla áherslu á drengilega framkomu. 70% nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir segja íþróttaþjálfarann leggja mjög mikla áherslu á heilbrigt líferni. Ánægjuvogin

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.