Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2023, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.01.2023, Blaðsíða 20
20 S K I N FA X I 387.758 er íbúafjöldinn á Íslandi í ársbyrjun 2023 27.000 er fjöldi sjálfboðaliða 18 ára og eldri sem vinna fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi á hverju ári. Miðað er við niðurstöður evrópskrar könnunar sem sýnir að 32% 18 ára og eldri taka þátt í starfinu. Þetta er hærra hlutfall af landsmönnum en í hinum Norðurlandaríkjunum. 6.200 eru ársverk í íþróttageiranum. er áætluð velta íþrótta- og ungmennafélaga og samtaka þeirra á ári. Stærsta sneið kökunnar er launagreiðslur, eða sem nemur 2/3 hlutum. Það þýðir aðum 2.000 manns eru á launum hjá íþrótta- og ungmennafélögum landsins. 22milljarðar króna er verðmætið sem sjálfboðaliðar skapa fyrir íþróttir með vinnu sinni á hverju ári (miðað við 2019) ef miðað er við dagsverk. Ef sjálfboðaliðar inna ekki störfin af hendi er hætt við að íþrótta- og ungmennafélögin þyrftu að greiða fyrir þau og ljóst er að það yrði kostnaðarsamt. 15milljarðar króna Heimild: Íþróttir hérlendis í erlendu samhengi – Ágúst Einarsson Háskólinn á Bifröst 2021 Íþróttir á Íslandi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.