Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2023, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.01.2023, Blaðsíða 22
22 S K I N FA X I Sjálfboðaliðar hjá UMFÍ Gríðarlegur fjöldi sjálfboðaliða tekur þátt í undirbúningi viðburða UMFÍ á hverju ári. Stjórnarfólk UMFÍ er sjálfboðaliðar. Fólk í stjórnum íþróttahéraða sem halda Unglingalandsmót eða Landsmót UMFÍ 50+ eru sjálfboðaliðar. Fólk í framkvæmdanefndum eru sjálfboðaliðar. Í Ungmennaráði UMFÍ eru sjálf- boðaliðar á aldrinum 16–25 ára. Einnig vinna þúsundir sjálfboðaliða fyrir aðildarfélög UMFÍ. Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði er haldin árlega. Þetta er stór ráðstefna fyrir fólk á aldrinum 16–25 ára en þar ræða þátttakendur um hugðarefni sín auk þess að hlusta á erindi og sækja málstofur um leiðtogaþjálfun, samskipti og fleira sem styrkir þau sem einstaklinga. Síðasta ungmennaráðstefna var haldin í gamla Héraðsskólanum á Laugarvatni í september árið 2022. Stjórn UMFÍ Aðalstjórn 7 Varastjórn 4 Framkvæmda- stjórn UMFÍ4sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ Fjárhags- og fast- eignanefnd UMFÍ5sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ Vinnuhópur um íþróttahéröð og lottóreglur6sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ Laganefnd UMFÍ3sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ Móta- og við- burðanefnd UMFÍ6sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ Sjóða- og fræðslu nefnd UMFÍ4sjálfboðaliðar + 2 starfsmenn UMFÍ Ungmenna- búðanefnd UMFÍ3sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ Ungmenna- ráð UMFÍ9sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ Útgáfu- og kynningar- nefnd UMFÍ6sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ Unglinga landsmóts- nefnd UMFÍ19sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ Landsmóts- nefnd UMFÍ 50+7sjálfboðaliðar + 1 starfsmaður UMFÍ 80 þátttakendur 9 sjálfboðaliðar sem komu að undirbúningi og vinnu við ungmennaráðstefnuna Ungt fólk og lýðrðii Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði Sjálfboðaliðar á ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.