Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2023, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.01.2023, Blaðsíða 23
 S K I N FA X I 23 Unglingalandsmót UMFÍ er haldið á hverju ári um verslunarmannahelgina. Um 400 sjálfboðaliðar koma að mótahaldinu sjálfu, um 50 manns utan við keppnisgreinar en rúmlega 360 í öllum greinum. Þetta sést best í upplýsingum frá Unglingalandsmóti UMFÍ sem fór fram á Selfossi 2022. Biathlon/2 Bogfimi/8 Borðtennis/5 Fimleikalíf/15 Frisbígolf/4 Frjálsar íþróttir/90 Glíma/5 Golf/10 Götuhjólreiðar/20 Hestaíþróttir/10 Íþróttir fatlaðra/2 Knattspyrna/50 Kökuskreytingar/10 Körfubolti/45 Pílukast/3 Rafíþróttir/20 Skák/3 Stafsetning/3 Strandblak/25 Strandhandbolti/10 Sund/20 Upplestur/3 Samtals: 363 Keppnisgreinar/sjálfboðaliðar á Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi 363 sjálfboðaliðar komu að undirbúningi og vinnu við Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.