Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 12

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 12
ORVAL isburð í ömurlegum lista staða- nafna, er byrjar á Buchenwald og Varsjá, rekur áfram nöfn eins og Los Alamos og Hiro- shima, og endar (þó aðeins í bili) á Formósu. Þessi vitnis- burður er ekki aðeins sönnun um vaxandi brjáiæði í veröld- > inni, heldur ótvíræð vísbending um, að þetta sjúklega ástand er í eðli sínu psýkópatískt. Mannkynið er, á þessum tíma- mótum í sögu sinni, tekið að sýna í vaxandi mæli öll þau ein- kenni, sem greina má hjá psýkó- patískum persónuleika. Eins og hann erum vér, sem tegund, að verða samvizkulausir og of- beldisfullir. Eins og hann erum vér orðnir sjálfselskufullir og tillitslausir. Eins og hann erum vér óðum að glata einstaklings- eðli voru í múgsálinni. Eins og hann erum vér þrælar hvata vorra og frumstæðra hneigða, Málið allt má draga saman í eina setningu: brjálæði það, sem þar til fyrir þrjátíu árum, var einkenni nokkurra afbrota- og vandræðamanna, óeðlið, sem áð- ur fyrr brauzt út aðeins við sér- stakar félagslegar aðstæður, virðist nú vera að breiðast út um allan heim. Það er þessi geðbilun, sem ásækir nú æsku vora æ meir með hverjum degi. En það erum vér, foreldramir, sem erum að sýkja börn vor af þessum hræðilega sjúkdómi. Orsök þeirrar geðveilu, sem birtist svo ljóslega hjá kynslóð þeirri, sem nú er að nálgast full- ÆSKA Á HELVEGÍ orðinsár, verður að finna. Hverj- ar em rætur hennar? Hvernig er hægt að breyta að því er virð- ist heilbrigðu fólki í svo for- djarfaðar sálir, að þeir skuli geta reist og starfrækt lík- og kalkbrennsluofna fyrir lifandi fólk, framleitt vetnissprengjur og reist þrælabúðir? 1 stuttu máli: hvemig verða menn psý- kópatar ? Vér skulum byrja á því að gera oss Ijóst, að psýkópatía er ástand, sem blundar með hverj- um manni, alltaf og allsstaðar. Af því að barnið er frummynd hins psýkópatíska persónuleika, og af því að bernskan er sam- mannlegt þroskaskeið, höfum vér öll ekki einungis lifað tíma- bil, sem með réttu getur kallast psýkópatískt, heldur býr með oss alla ævi sá möguleiki, að vér hverfum aftur til þessa á- stands. En ævi flestra manna líður svo, að sá möguleiki verð- ur sjaldan að veruleika, og þá einungis þegar sérstaklega reyn- ir á. Venjulegur maður, sem ekki mætir óvenjumiklum erfið- leikur eða freistingum í lífinu, gerist sjaldan bemskur. En þeg- ar það kemur fyrir, þegar hann af einhverjum ástæðum sýnir þau einkenni samvizkuleysis, eigingirni og hömluleysis, sem em barninu eðlileg, er hann kall- aður psýkópat. Orðið er einnig notað um þá, sem af öðrum á- stæðum komast aldrei af þroskastigi bamsins, þó að þeir nái fullum líkamlegum þroska. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.