Úrval - 01.02.1958, Síða 15

Úrval - 01.02.1958, Síða 15
ÆSKA A HELVEGI ÚRVAL nokkru sinni fyrr í sögu samfé- lags vors. Áður fyrr var nægi- legt að einstaklingurinn játað- ist formlega undir tilteknar hegðunarreglur, en nú er þess krafizt, að hann sýni algera hollustu í hugsun jafnt og hegð- un. Þeir, sem leyfa sér að geyma í leyndum hugans sérskoðanir eða efagirni, eru ofsóttir og stegldir opinberlega. Það er orð- ið hættulegt að hafa sínar eigin skoðanir. Sérkenni eru talin til geðbilunar og sá sem sýnir merki um slíkt er þegar umset- inn „bjargvættum", allt frá far- andprédikurum til „heilaþvott- ar“ sérfræðinga, sem leggja allt kapp á að má út persónuleikann og gera einstaklinginn að því, sem Bertrand Russel kallaði ný- lega „tönn í hjóli“. Hvergi er krafan um það, að allir skuli vera eins, jafnafdrátta- laus og meðal æskulýðsins, og þá einkum þess hlutans, sem vér nefnum vandræðaunglinga. Klæðaburður hans, strangar hegðunarreglur, óbifandi holl- usta við þann hóp, sem ungling- urinn hefur bundizt, ber þessu ljóst vitni. f hegðun þessara unglinga sjáum vér skopstæl- ingu af sjálfum oss, þar sem krafan um að allir séu eins er orðin æðsta dyggð. Á þennan hátt hefur sú geðbilun. sem æskulýðurinn hefur tekið í arf frá oss, komizt á hærra stig. Vér höfum arfleitt æskulýðinn að félagslegum sjúkdómi, sem leiða mun menningu vora til dauða, ef- vér stingum ekki við fæti og tökum öll mannleg sam- skipti til gagngerar endurskoð- unar. f ljósi þess, sem að framan segir, hljótum vér að líta hegð- un æskunnar allt öðrum og al- varlegri. augum en hingað til. Vér getum ekki lengur litið á hana sem óhlýðniskast, er af einhverjum óskiljanlegum á- stæðum, kannski af hreinni til- viljun, hefur gripið unglingana; ónáttúru, sem hægt sé að lækna með því að beita fáeinum hús- ráðum úr handbókum lækna, presta, kennara, lögreglumanna og dómara. Bann við „hasar- blöðum“, kvikmyndaskoðun, lokun sjónvarpsstöðva, fleng- ingar, efling skátahreyfingar- innar, útgöngubann unglinga, efling lögreglunnar mun lítt stoða. Hér dugir ekki minna en gagnger breyting á sambúðar- háttum manna. Krafan um, að allir skuli vera eins, er andstæð lífinu sjálfu. Það er ekki hægt að bæla niður eðlislæga þörf mannsins til þess að kenna sig sem einstakling, er sé frábrugðinn öðrum ein- staklingum. Þegar hugsun hans og hegðun er reirð í þröngar viðjar, þegar einstaklingseðli hans er meinað að njóta sín, hverfur hann aftur til frum- stæðis og rífur niður í kringum sig þá samfélagsbyggingu, sem reynir að hefta hann þannig. Sé honum á hinn bóginn veittur greiður aðgangur að uppsprettu- 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.