Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 20

Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 20
tTRVAL MARGT ER LlKT MEÐ MÖNNUM OG DÝRUM græðgi og hagar sér að öðru leyti eins og fuglsungi. . . Ást- arhvísl þessara fugla minnir mest á bamahjal“. Enn betra dæmi um skyld- leika manna og dýra er það, hvemig hagað er trúlofunum meðal fuglanna. Ég fyrir mitt leyti hef alltaf verið á móti löng- um trúlofunum. Mér finnst þær vera ósiður, sem við höfum van- ið okkur á í þeirri hreintrúar- legu viðleitni okkar að betrum- bæta menninguna. Armstrong prófessor segir, að langar trú- lofanir séu algild regla hjá rauðbrystingum þeim, er hann hefur rannsakað í Englandi. Fuglarnir para sig saman með miklum bægslagangi seint í desember eða janúar, en byrja ekki að „búa“ fyrr en í lok marzmánaðar. Og víst er um það, að flestir fuglar sem ætla sér að lifa í ævilöngu hjóna- bandi, em trúlofaðir lengri eða skemmri tíma. Hjá krákubræðr- um og villigæsum er algengt, að fuglamir trúlofist vorið eft- ir að þeir fæðast, þó að hvomg þessi tegund verði kynþroska fyrr en ári síðar. Annar siður, sem venjulega er álitinn séreinkenni mannsins, er skipting þjóðfélagsþegnanna í stéttir með öllum þeim sérrétt- indum, kúgun, grimmd, hégóma- skap og uppskafningshætti, sem slíku fylgir. En ef einhverjir ykkar lesendanna hafið hænsna- bú, þá þurfið þið ekki lengra að leita. Þar getið þið séð þessa stéttaskiptingu og það vald, sem hver hefur yfir öðrum. Fuglam- ir, sem lægra eru settir, skjálfa af hræðslu við yfirboðara sína og líta niður á hina, sem standa enn neðar. En ekki byggist þetta vald alltaf á styrkleika. Einbeittni, hugrekki, og um fram allt sjálfstraust, em þeir eiginleikar, er mestu ráða. Þegar ég var drengur tók ég líka eftir þessu sama hjá dúfun- um mínum. Ein þeirra taldi sig bera af öllum hinum, og það þurfti annað og meira en líkams- hreysti til að fá hana ofan af því mikilmennskubrjálæði. Og alveg eins og á sér stað meðal mannanna, getur þetta kapp fuglanna um hver þeirra sé mestur, leitt til hreinustu ein- ræðisstjómar. Meðal krákubræðra er upp- skafningshátturinn einn þáttur í þessum metingi um verðleika. Dr. Lorenz segir frá háttsettum karlfugli, sem varð ástfanginn af kvenfugli af lægri stigum, og innan tveggja daga höfðu þau „opinberað trúlofun sína“. Fréttin barst út með eldingar- hraða, og að öðrum tveim dög- um liðnum vissi öll fuglanýlend- an að þessi lægristéttardrós, sem langflestir höfðu haft hom- in í, var orðin „fín frú“, sem öllum bar að sýna virðingu. Það vissi hún líka og notaði sér ó- spart. „Hana skorti algerlega", segir dr. Lorenz, „það göfuga umburðarlyndi, sem krákubræð- ur hærri stéttanna eiga að sýna 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.