Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 22

Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 22
TjRVAL MARGT ER LÍKT MEÐ MÖNNUM OG DfRUM arinnar. Slíkir dómar eigi alls ekki við þar sem eðlishvatir ráði líferninu. Þannig getur hann lýst mannlegum syndum dýranna með beztu samvizku. Með ástríðuhita, sem sjálfum Balzac væri samboðinn, segir hann langa, dapra sögu um ve- sælan krákubróður, sem var tældur að heiman af einbeittum kvenfugli. Svanir eru einkvæn- isfuglar og ættu samkvæmt öll- mn lögmálum náttúrunnar að vera trúir maka sínum ævilangt, en dr. Lorenz segir okkur frá gömlum karlsvani, sem ,,rak ó- vægilega í burtu ástleitinn kven- svan, er kom nálægt hreiðrinu þar sem frú hans sat. En þann sama dag átti hann stefnumót við þessa nýju vinkonu hinum megin vatnsins, og gaf henni hjarta sitt umsvifalaust". Dr. Lorenz finnur líka hjá dýrunum það, sem kallað hefur verið „mannlegur veikleiki“. Hann játar hreinskilnislega, að uppáhaldshundurinn hans, Bully, hafi verið útsmoginn „lygalaupur". Bully hljóp alltaf á móti honum við hliðið með fleðulátum, en ef ókunnugir komu þá sömu leið, gelti hann grimmdarlega. Á efri árum fór Bully mjög að tapa sjón og dag nokkum, þegar hann fann ekki lyktina af húsbónda sínum vegna vindstöðunnar, brást hon- um bogalistin og hann fór að gelta ofsafengið. Þegar hann kom nær og uppgötvaði mistök sín, nam hann staðar sem snöggvast, þaut svo framhjá honum út um hliðið og yfir göt- una og þóttist fara að gelta þar að hundi nágrannans, sem þó var hvergi sjáanlegur. Við mundum sjálfsagt kalla þetta hvíta lygi, en það lá svo sannar- lega engin einlægni á bak við. Kettir eru mjög merkilegir með sig og mega ekki vamm sitt vita í neinu. Ef þeir t. d. renna á gljáfægðu gólfi og taka við það aðra stefnu en þeir ætluðu, byrja þeir að skoða þar ein- hvern sérstakan hlut og snasa að honum hátt og lágt eins og það hafi verið tilgangur þeirra frá upphafi. „Konur og börn á undan“ er aðalsmerki hins sanna riddara, en ekki lifa mennimir alltaf samkvæmt þeirri gullvægu reglu. Hins vegar er hægt að reiða sig á, að hundar geri það. Grimmasti varðhundur, sem er ógnvaldur allra kynbræðra sinna í nágrenninu, myndi aldr- ei blaka við ungum hvolpi eða tík. Ef fyrir kæmi, að gömul, taugaveikluð uppgjafatík réðist á hann, myndi hún algerlega slá hann út af laginu. Stolt hans hindrar hann í að flýja, en á hinn bóginn fær hann ekki af sér að taka á móti. Hann stend- ur bara í sömu spomm eða hringsnýst sitt á hvað, alveg ut- an við sig, og tvístígur eins og feiminn skólastrákur. „Göfuglyndi gagnvart sigmð- um andstæðingi" er önnur regla, sem mannkynið hefur stöku 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.