Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 25

Úrval - 01.02.1958, Qupperneq 25
SMÁTT OG STÓRT I HINNI NÝJU HEIMSMYND TJRVAL mældur í sentímetrum á sek- úndu, margfaldaður með sjálf- um sér. Líking Einsteins segir, að hvert gramm efnis (það getur verið vetni, radíum eða hvaða efni sem er), sem breytist í orku (hún getur verið hiti, ljós eða eitthvert annað form orku), gefi 21,5 milljarða kílógramm- kaloría == 25 milljónir kíló- wattstunda. Ef kílówattstundin er metin á 40 aura, þá væri eitt gramm af efni, sem breyttist í orku 10 milljón króna virði! Þegar litið er á þessar tölur skilst, að sólin og stjörnurnar hafa ráð á að sóa orku sinni einmitt af því að hún verður til við það að efni breytist í orku. Og það er nóg efni í sólinni, sem er 332.000 sinnum efnis- meiri en jörðin. Samt er sólin ekki stór í samanburði við aðr- ar stjörnur. Það eru til mill- jarðar stjama, sem eru stærri en sólin, eiga meiri eldsneytis- forða og sóa orku sinni af enn meira örlæti en hún. Víst má telja, að sólin sé að miklu leyti gerð úr vetni, og cg vetni er ágætt atomeldsneyti. Við atómbrunann breytist það ekki i vatn eins og þegar það brennur á venjulegan (kemisk- an) hátt, heldur í helium. Helium er þessvegna askan eða úrgangsefnið sem verður til við myndun þeirrar kjarnorku, sem heldur heiminum gangandi. Uti í geimnum er óhemju magn heliums; það eru „öskuhaugam- ir“ frá ofnum þeim sem fram- leiða orku handa alheimsvél- inni. Það er hægðarleikur að gera sér í hugarlund hvað gerist í iðrum sólarinnar þegar vetni breytizt í helium. Það er kjarn- orkumyndun, þar sem kolefni og köfnunarefni verka með ná- vist sinni sem einskonar hvatar (katalýsatorar) meðþeim afleið- ingum, að fjórir vetniskjarnar renna saman í einn helium- kjama um leið og óhemjumikil orka leysist úr læðingi. Því er sem sé þannig varið, að fjórir vetniskjarnar vega til samans nokkru meira en einn helium- kjarni, mismunurinn er það efni sem breytist í orku. Með lík- ingu Einsteins er hægt að reikna út, að 4 grömm af vetni gefa af sér (nærri) 4 grömm af helium að viðbættri þeirri crku, sem fæst þegar 86 lestir af úrvals steinkolum brenna á venjulegan hátt. Já, en af hverju kyndum við þá ekki orkuver okkar með 4 grömm- um af vetni, sem fá má úr 36 sm3 af vatni? Ur hverjum lítra vatns ætti þannig að vera hægt að fá hitaorku til jafns við það sem fæst úr 2400 lest- um af steinkolum. Og vatnið kostar ekkert! Þetta er fávísleg spurning, því allir vita, að þannig getum við ekki brennt vatni hér á jörðunni. En það er einmitt þesskonar brennsla sem á sér stað í iðrum sólarinnar. Þar má 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.