Úrval - 01.02.1958, Síða 26

Úrval - 01.02.1958, Síða 26
ÚRVAL SMÁTT OG STÓRT í HINNI NÝJU HEIMSMYND reikna með að hitinn sé yfir 20 milljónir gráða og þrýsting- urinn um 100 milljarðar loft- þyngda. Þar er vetninu þjapp- að svo mikið saman, að þétt- leiki þess er um fimm sinnum meiri en platínu. Enda þótt við gætum gert eftirlíkingu af hinu sérkenni- lega ástandi sem ríkir í iðrum sólarinnar, mundi það stoða lítt, því að breyting vetnisins í hel- ium — sem fyrir hvataáhrif kolaefnis og köfnunarefnis —• er ekki hraðfara; hin svonefnda kolaefnishringrás er um 5 milljónir ára að renna skeið sitt á enda. Fyrir sólina skiptir það ekki máli, hún getur beðið. En okkur mönnunum liggur á. Við verðum að finna aðra lausn — og þá lausn höfum við fundið. Við höfum gert okkur tæki, sem við nefnum reaktor eða úranhla'öa. Hann er reistur á annarri grundvallarreglu: það má næstum segja gagnstæðri meginreglu. 1 stað þess að breyta vetni í helium og fá við það orku, er orka fengin úr úranhlaðanum með því að kljúfa þung atóm. Kosturinn við úranhlaðann er sá, að hon- um er hægt að stjórna með ein- földu móti, blátt áfram með því að snúa handfangi. Svona úr- anhlaði var í fyrsta skipti sett- ur í gang 2. desember 1942. Þann dag hófst atómöldin! Þetta gerðist í Chicago. Ef allt hefði verið með felldu, hefði slíkur merkisatburður átt að kunngjörast öllum heimi. En í stað þess var farið með þetta sem strangasta hernaðarleynd- armál. Framhaldið þekkja allir: Bandaríkjamenn lögðu 2 mill- jarða dollara í hið áhættusama fyrirtæki — og hlutu kjarn- orkusprengjuna í arð og bundu með henni enda á stríðið við Japani. Það hefur verið sagt, að at- ómsprengjan væri gagnvart úr- anhlaðanum eins og dynamit- sprengjan gagnvart kolahlaða, og sú samlíking er ekki fjarri lagi. Ahugi manna beinist nú mjög að hinum friðsama úranhlaða. ,,Brunanum“ í honum er hægt að stjórna á sama hátt og við stjórnum bruna í kolahlaða með því að auka eða minnka trekk- inn. I báðum tilfellum fást verð- mæt úrgangsefni, og það er hægt að hagnýta hitann. En hvernig er þessi merki- legi úranhlaði að innan? I meginatriðum mjög einfaldur. Gildum stöngum úr hreinum úr- anmálmi er hlaðið saman með öðrum efnum (þungu vatni eða grafíti), sem hefur það hlutverk að vera einskonar hemill (mod- erator). Til öryggis er svo nauðsynlegt að geta sökkt plöt- rm eða stöngum úr kadmium niður í hlaðann. En til þess að hlaðinn geti komið að gagni verða að vera í honum nokkrar lestir af úranmálmi og jafn- mikið eða meira af hemilefni. Þegar hlaðið hefur verið upp 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.