Úrval - 01.02.1958, Page 31

Úrval - 01.02.1958, Page 31
HINN ALMÁTTUGI GLYMSENDIR ríkisútvarpsins núa menn hend- ur af ánægju: Viö getum! Já, þeir geta. Væntanlega líður þetta þó hjá í þetta skipti. Þess má kannski einnig vænta, að álitlegur hluti af leikhús-, hljómleika- og bíóferðunum hafi aðeins verið frestað og að fýrirlestrarnir verði haldnir eitthvert annað kvöld. Sjálf- sagt mun fólk einnig smásam- an verða þreytt á „kvit eller dob- belt“ og gramt út af þessu fjárbruðli. En við höfum feng- ið aðvörun. Þeir geta þetta þarna í . ítíkisútvarpinu. Þeir geta tæmt leikhús, hljómleika- sali, bíó, fyrirlestrasali og kirkjur, þeir geta lamað mik- inn hluta af því sem við köll- um frjálst menningarlíf. Ég væni ekki okkar góðu útvarps- menn um að hafa slíkt í huga. Það hefur sjálfsagt ekki hvarfl- að að þeim. Þeir voru bara að hugsa um að skemmta fólki, og til þess álitu þeir hinar ame- rísku getraunir tilvaldar, og að því leyti skjátlaðist þeim ekki. Það sýna staðreyndirnar. Ríkisútvarpið er að mörgu leyti mjög vel sett. Við höfum opnað því leið inn á heimili okkar. Það höfðar til og not- færir sér alla siæma ávana okkar, andlega og líkamlega leti okkar. Við þurfum ekki að „punta okkur“, þegar við vilj- úm helzt melta kvöldmatinn okkar í næði. Við þurfum ekki að klæðast yfirhöfn til að Verjast kulda eða regni og ÚRVAL. sitja síðan kanriski í tvo tíma í alltof heitu kvikmyndahúsi. Við getum smeygt okkur í inni- skóna, sezt í hægindastól og drukkið kvöldkaffið með. Það er ekkert sem heitir „reykingar bannaðar.“ Við þurfum ekki að fara heim í yfirfullum strætis- vagni. Við þurfum ekkert að borga, þetta er allt ókeypis. Það er auðvelt að lokka okkur, svo að sökin er raunverulega okkar. Ef við neituðum að kveikja á tækjunum gæti Ríkis- útvarpið ekkert að gert. En við gerum það ekki. Okkur þykir svo gaman að skemmtiþáttum. Það hefur oft verið talað um hættuna á því að allir verði sem steyptir í eitt mót fyrir áhrif sjónvarps og útvarps: all- ir hlusta og horfa á hið sama og verða fyrir sömu áhriíum. Þá hættu géta þó líklega þeir umflúið, sem gera sér grein fyrir henni og snúast öndverð- ir. Miklu alvarlegri hætta staf- ar af þeirri einhæfingu menn- ingarlífsins, sem leitt getur af alræðisvaldi Ríkisútvarpsins. Það stoðar ekki að loka aug- unurn fyrir þessari hættu. Út- varpið er ekki voldugt einung- is af því við erum af einskærri leti eftirlát við það, heldur einnig af því að það er svo fjársterkt, að frjáls menning- arstarfsemi hlýtur að bíða lægra hlut í samkeppni við það. Ríkisútvarpið hefur næst- um ótakmörkuð fjárráð, það tapar engu fé þótt dagskrá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.