Úrval - 01.02.1958, Síða 34

Úrval - 01.02.1958, Síða 34
Japanskir bændur gjörnýta iand sitt Grein úr „The Far East“, eftir Palrick Diamond. Það hefur maryt oy mikið verið skrifað um japanska menningu og viðhorf Japana til vestrœnnar menningar, m. a. í Úrvali, en það er jafnan japönsk borgarmenning, sem okkur cr sýnd, það vill gleymast, að nœrri helmingur þjóðarinnar er bændur og búalið, sem nœsta lítil kynni hefur haft af Vesturlandabúum, og býr við meiri þrengsli en bcendur í nokkru öðru landi heims. En neyðin kennir naktri konu að spinna svo sem glöggt má sjá af þessari stuttu grein. ‘jC'NGINN blettur lands í Jap- ^ an er of lítill til þess að bann sé ekki nýttur. Gamall, ónotaður vegur, þríhyrningur, sem myndast við að vegir mæt- ast skáhallt, rústir brunninna húsa, allt er notað. Á grýttum hæðum hafa bændurnir jafnað metersbreiðar akurræmur. Þeir hafa sneitt af rótum fjalla og hæða til þess að stækka akra sína neðra. Þeir hafa breytt rnýrum og fenjum í rísakra með þrautseigri baráttu við náttúru- öflin. Sex-sjöundu hlutar af öllu japönsku landi, sem er rúmir 38 millj. hektara, er fjallendi, sem jafnvel Japanir geta ekki iæktað. Eftir er þá aðeins um 5,5 millj. hektara til ræktunar; sléttlendi er aðeins í dölum sem ár renna um og við ströndina. íbúar landsins erú 88,5 millj. Um 39 millj. lifá á landbúnaði og búa á jörðum, sem eru að meðaltali tæpur hektari. Fyr- ir áhrif Bandaríkjamanna var stórjörðum skipt eftir styrj- öldina, og nú eiga um 90% bænda jarðir sínar. Það lætur nærri að um 15 manns komi á hvern hektara ræktaðs lands — og eru það miklu meiri þrengsli en í nokkru öðru landi heims. Japanir flytja inn aðeins fjórða hluta af mat- vælum sínum; að svona lítið er flutt inn er mest að þakka dugnaði, iðni og ótrúlegri þraut- seigju bænda landsins. Ræktunin er margvísleg — mórberjatré (til eldis silki- orma), tóbak, hveiti, bygg, kartöflur og næstum allar teg- undir grænmetis. En langmest er ræktað af hrísgrjónum. Má segja að hver blettur, sem til þess er nothæfur, sé hrísgrjóna- akur. Mest er af þeim í fjalls- hlíðurium þar sem þeir mynda stalla þannig að til að sjá er 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.