Úrval - 01.02.1958, Side 36

Úrval - 01.02.1958, Side 36
ÍTRVAL JAPANSKIR BÆNDUR GJÖRNÝTA LAND SITT þeim að rækta tvær uppsker- ur á sama akrinum á ári, og oft er sáð til annarrar upp- skerunnar áður en sú fyrri hef- ur verið hirt. Byggi og hveiti er t. d. venjulega sáð í raðir, og fáum mánuðum áður en kornið er fullþroska sáir bóndinn ein- hverju öðru, t. d. tómötum, milli raðanna. Kornið er skorið með handsigðum til þess að særa ekki tómatplönturnar. Þannig er komizt hjá töfum milli þess sem fyrri uppskeran er hirt og sáð til þeirrar síðari. Ein afleiðing þess hve landið er gemýtt til ræktunar er sú, að lítið land er afgangs til beit- ar fyrir búpening eða til fóður- ræktunar. Þessvegna er yfirleitt lítið af búpening í Japan. I stað kjöts éta Japanir fisk, enda eru þeir mesta fiskveiðiþjóð í heimi. Á síðustu árum eru bændur víða farnir að nota litlar vélar af ýmsu tagi. Aki maður fram- hjá sveitabýlum má á einum stað sjá bændur þreskja og hreinsa kom með sömu aðferð- um og tækjum og bændur í ísrael notuðu á dögum Krists, en á næsta bæ má kannski sjá litla, en afkastamikla þreski- og hreinsunarvél, sem smá- bændur í öðrum löndum mundu öfunda þá af. Algengt er að rafmagnsmót- orar séu notaðir til að knýja þessar þreskivélar. Rafmagn er að heita má alls staðar í Jap- an og japanskir bændur nota það til margs. Skordýr valda oft miklu tjóni á rísuppskeru. Ein aðferð til þess að eyða þeim er að setja logandi rafmagnsperu yfir stór- an disk með olíu á. Þegar dimmt er orðið, er kveikt á perunni, flugurnar hænast að Ijósinu og lenda unnvörpum í olíunni. Samvinna er mikil meðal bænda í sveitaþorpunum. Al- gengt er að sveitastjórnin ann- ist inkaup á vélum handa bænd- um. Allajafna er samvinna með- a) bænda um sáningu. Sá bóndi, sem brýtur í bága við þær reglur, sem gilda í þorpi hans, getur átt á hættu að verða fyr- ir Mura hachi-bu, en það merk- ir, að allir í þorpinu neita að hafa samvinnu eða samneyti við hann. Þegar hart er í ári, lenda japanskir bændur oft í klón- um á okrurum, sem taka of- boðslegar rentur af smálánum. Tíu prósent á mánuði er ekki fátítt. Stundum kemst bóndi í svo mikil fjárhagsvandræði, að hann neyðist til að selja dóttur sína geishahúsi, sem er eins- konar vændishús. Dæmi eru til þess að heilar fjölskyldur hafa framið sjálfsmorð út af slík- um fjárkröggum. 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.