Úrval - 01.02.1958, Síða 45

Úrval - 01.02.1958, Síða 45
TVÍKYNJA DÝR og leir. Þegar nokkrir sniglar ákváðu, af gildri ástæðu, að flytja upp á þurrt land, urðu þeir að flytja með sér slím og rekju, sem var þeim eðlileg í hinu vota umhverfi sínu. Slím- ið er ögn af vatnsbotninum, sem snigillinn framleiðir á þurru landi til þess að hann geti enn notað sömu aðferð til að kom- ast áfram. Þetta út af fyrir sig veitir sniglinum ekki rétt til þess að láta sín getið í bók um kynlífið. En hann er hér ekki að ófyrir- synju, eins og síðar mun koma 5 ljós. Snigillinn og ánamaðk- urinn heyra til mjög ólikum greinum á meiði lífsins, en þeir eru líkir að einu leyti, og það harla mikilvægu. Þeir eru báðir tvíkynja; og það er undravert hvað þeir eru að líkamsgerð og háttum vel lagaðir til þess að hagnýta sér sem bezt kostina og varast hættumar, sem því fylgja að vera tvíkynja. í líffræðinni eru þau dýr köll- uð tvíkynja, sem hafa í líkama sínum velþroskuð og starfhæf kynfæri beggja kynja, þ. e. eistu, sem framleiða sæðisfrum- ur og eggjakerfi, sem framleiða egg. Það má telja ömggt, að þannig maður hafi aldrei verið til. Aftur á móti er vitað um að minnsta kosti tuttugu dæmi þess, að menn hafi fæðzt með allvel þroskuð kynfæri beggja kynja, þótt ekki væru þau starfhæf. Og um einn af hverj- um þúsund mönnum eru þann- ÚRVAL ig skapaðir, að þeir hafa innri kynfæri annars kynsins, en meira eða minna þroskuð ytri kynfæri hins. Slíkir menn hafa til dæmis útlit karlmanns, en eru með eggjakerfi hið innra þegar að er gætt, eða öfugt. Hér er að sjálfsögðu um vanskapn- að að ræða. En sum óæðri dýr, þeirra á meðal ánamaðkurinn og snigill- inn, em alltaf tvíkynja, þ. e. framleiða bæði sæði og egg, hvorttveggja starfhæft. í lang- flestum tilfellum býr náttúran þannig um hnútana, að útilokað sé að dýrið geti frjóvgað sig sjálft; því að kynæxlunin er ein- mitt uppfundin til þess að fjar- skyldar ættir geti sameinast. Snigillinn er ágætt dæmi um þetta. Eðlun sniglanna byrjar á því að tveir einstaklingar taka að hringsóla hvor um annan i sí- fellt minni hringjum. Þetta ger- ist snemma sumars. Þegar þeir nálgast hvor annan virðast þeir á einhvem hátt kanna slímið í slóð hvors annars. Sennilega segir slímið þeim eitthvað um kynþroskastig hvors annars, t. d. hvort sæðið og eggin hafi náð því stigi að eðlun geti farið fram. Gleymum því ekki, að bæði dýrin eru af sama kyni, eða öllu heldur af báðum kynjum. Þetta er því mjög frábmgðið tilhuga- lífi karl- og kvendýrs. Og nú gerist nokkuð óvænt. Eftir að þeir hafa sannfærzt um, að öll skilyrði til eðlunar séu fyrir 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.