Úrval - 01.02.1958, Page 54

Úrval - 01.02.1958, Page 54
tJRVAL FRÆGÐ OG GJÖRVILEIKI sjá þessi blöð, og var það ekki til þess að blíðka skap hans. Á- standið var í sannleika mjög al- varlegt, því að Smurch stagað- ist sífellt á því, að nú vildi hann „fannen-gale-mæ fara að kom- ast í dansinn1'. Það var ekki lengur hægt að halda honum frá þjóð, sem æpti og hrópaði á leyfi til að tilbiðja hann. Annar eins vandi hafði ekki steðjað að Bandaríkjunum síðan Lusitania sökk. Síðla dags hinn 27. júlí var Smurch fluttur á laun í funda- herbergi þar sem fyrir voru borgarstjórar, ríkisstjórar, em- bættismenn, hegðunarsálfræð- ingar og blaðamenn. Hann rak þvala krumluna í hvern og einn og glotti aulalega. ,,Gúmoren“, sagði hann. Þegar hann var setztur í sæti sitt, stóð borgar- stjóri New York upp og reyndi með lítt duldu vonleysi í svipn- um að skýra fyrir honum hvað hann ætti að segja og gera þeg- ar hann kæmi fram fyrir fólkið, og hann lauk máli sínu með lof- ræðu um kjark og ráðvendni hetjunnar. Á eftir borgarstjór- anum talaði ríkisstjóri New York ríkis, Fanniman, sem eft- ir hugðnæma prédikun gaf sendiráðsritaranum í París orð- ið, en hann hafði verið kjörinn til að kenna Smurch listir sam- kvæmislífsins. Jack Smurch sat í stól sínum og hlustaði glott- andi á. Hann var órakaður með skyrtuna óhneppta í hálsinn og gult óhreint hálsbindi í hend- inni og tottaði sígarettu, sem hann hafði vafið sjálfur. „Jájá, ég skil hvað þið eruð að fara“, greip hann hranalega fram í. • „Þið viljið að ég leiki mömmu- dreng eins og þessi .... þessi Lindbergh." Allir gripu andann á lofti og urðu stífir. „Herra Lindbergh", sagði öldungar- deildarþingmaður sótrauður af reiði, „herra Lindbergh og herra Byrd —“. Smurch var að skera á sér neglurnar með vasahníf. Hann greip fram í. ,,Byrd!“ sagði hann. „Nefndu ekki þann fugl á nafn . . . .“ Hvöss rödd stöðvaði þetta guðlast. Það var nýr maður kominn inn í her- bergið. Allir risu á fætur nema Smurch, sem hélt áfram að snyrta á sér neglumar og leit ekki einu sinni upp. „Herra Smurch“, sagði byrst rödd. „Forseti Bandaríkjanna er hér!“ Menn höfðu vænzt þess að nærvera æðsta embættis- manns landsins mundi hafa göfgandi áhrif á hina ungu hetju, og með einstaklega góðri samvinnu við blöðin hafði tek- izt að lauma forsetanum inn á þennan leynifund. Það varð löng óþægileg þögn. Smurch leit upp og veifaði kæruleysislega til forsetans. „Hva segirann?“ rumdi letilega í honum um leið og hann byrj- aði að vefja sér nýja sígarettu. Einhver hóstaði vandræðalega. „Púff, það er heitt — ha?“ sagði Smurch. Hann hneppti frá tvo hnappa á skyrtunni í 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.