Úrval - 01.02.1958, Síða 64

Úrval - 01.02.1958, Síða 64
ÍTRVAL FURÐUDÝR FORTÍÐARINNAR Á GALAPAGOS-EY.JUM innar — maðurinn sjálfur — hefur séð um það. Fyrr á öld- um fluttu sjóræningjar og hvalfangarar þaðan heila skips- farma af Galapagos, eins og Spánverjarnir kölluðu stóru skjaldbökurnar, og þessar skrítnu skepnur urðu brátt sjaldséðar á flestum eyjanna og hurfu sums staðar með öllu. Landnám innflytjenda á síðustu öld bætti ekki úr skák, því að útilegukettir, hundar og svín gerðu enn meiri usla í stofnin- um. Árið 1934 setti Ecuador- stjórn lög, sem bönnuðu að veiða einlend dýr, og nokkrar eyjar voru valdar sem verndar- garðar. En lög koma að litlu haldi, ef þeim er ekki fram- fyigt. Tuttugu árum eftir þessa lagasetningu, eða á árinu 1954, kom ég til Galapagos-eyjanna í leiðangri dr. Hans Hass, er var á vegum Alþjóðastofnunar neðansjávarrannsókna. — Það varð vart fundinn ákjósanlegri staður til líffræðirannsókna, en mig tók sárt að sjá það tjón, er unnið hafði verið á dýralífi eyj- anna, og það var enn grætilegra vegna þess, hve sumar þessar tegundir voru sérstæð vísinda- leg fyrirbæri. Ég sendi skýrslu um ástandið til alþjóðlegs fé- iagsskapar, er sér um náttúru- vernd, og stakk m. a. upp á því, að komið væri á fót rannsókn- arstöð á eyjunum, sem hefði eftirlit með að lögunum um dýravernd yrði hlýtt, svo að ekki kæmi til fullrar útrýming- ar stofnsins. Málið hlaut góðar undirtekt- ir og Ecuador-stjóm bað UN- ESCO að senda sérfræðing til eyjanna til að velja stöðvar- byggingunni stað og gera jafn- framt bráðabirgðayfirlit yfir dýrastofninn og athuga, hvað hentugast væri að gera honum til verndar. Ég valdist til þessarar ferð- ar, og þegar ég lagði af stað í júní 1957 voru í fylgd með mér þrír Ameríkumenn, dr. Robert Bowman frá Kaliforníuháskóla og Ijósmyndari og teiknari frá tímaritinu „Life“. Ecuador- stjórn greiddi götu okkar á allan hátt, flutti okkur flugleið- is til eyjanna og lét okkur í té varðbáta frá sjóhernum. Það gerði okkur kleift að fara svo að segja um allan eyjaklasann þá f jóra mánuði er við dvöldum þar. Við gátum fljótlega gengið úr skugga um, að enn lifa dýr af öllurn einkennistegundum Galapagos-eyja. Á James-eyju, sem einnig heitir San Salvador (flestar eyjarnar bera bæði ensk og spönsk nöfn), sá- um við heila byggð loðsela, sem menn höfðu haldið að væru alveg útdauðir. Á Barrington- eyju, Narborougheyju og syðri Las Plazaseyju fund- um við mikið af landeðlum. Við sáum einnig nokkrar þeirra á Indefatigable-eyju, þar sem talið var að þeim hefði verið út- «2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.