Úrval - 01.02.1958, Page 68

Úrval - 01.02.1958, Page 68
Hér er lýst réttarfari meðal íriimstoðra ' Suðurhafseyjabúa, sem minnir á járnburð meðai norrænna þjóða í fornökl. Dómstóli krókódílanna. Grein úr „The Listener“, eftir D. C. Horton. T ÍKLEGA hafið þið aldrei ^ heyrt getið um, að krókódíl- ar hafi verið notaðir til þess að jafna deilumál, og víst er það óvenjuleg málsmeðferð, sem þó var í fullu gildi á Salómonseyj- um í Kyrrahafi fyrir aðeins tuttugu árum. Fram til ársins 1942 voru margir, sem ekki höfðu minnstu hugmynd um, að þessar eyjar væru til. En það ár komust þær skyndilega í heimsfréttirnar, er framsókn Japana á þessum slóð- um var stöðvuð á stærstu eyj- unni, Guadalcanal. Engu að síð- ur hafa eyjar þessar aftur hul- izt þoku gleymskunnar, og lang- ar mig því til að lýsa þeim nokk- uð áður en ég held áfram sögu minni. Salómonseyjar liggja í vest- anverðu Kyrrahafi austan við Nýju Guineu og svo að segja samsíða henni. Þær eru fjöllótt- ar, vaxnar þéttum regnskógum, með lónum, kóralrif jum og man- gróve-fenjum alltumhverfis. All- ar eru þær eldbrunnar. Úrkoma er mikil og höfuðvindáttir tvær — norðvestlæg frá nóvember til marz og suðaustlæg frá apríl til október — en geta þó verið nokkuð breytilegar frá ári til árs. Ég var sendur til eyjanna ár- ið 1938 í erindum nýlendustjóm- arinnar brezku, og um það leyti sem eftirfarandi atburðir gerð- ust, var ég á hringsóli kringum Suður-Malaita, sem er mjög lít- il og aðskilin frá hinni eiginlegu Malaita-ey af mjóu sundi, er nefnist Maramasikesund. Á ferðalagi mínu átti ég tveggja kosta völ: annað hvort að fara með báti upp eftir ánum eða fara gangandi, og ég valdi frem- ur síðari kostinn, því að með því móti var unnt að kynnast fólkinu betur, siðum þess og háttum. Þarna voru engir vegir og varla heldur nokkrir eiginlegir gangstígar. Ibúar Malaita höfðu ættasamfélag, og stöðugar erj- ur og illdeilur milli þorpsbúanna, svo að öruggara var að hafa sem fæstar gönguleiðir til að ó- vinirnir ættu óhægra um vik og gætu ekki legið í leyni fyrir veg- farendum. Þegar þar við bættist 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.