Úrval - 01.02.1958, Side 73

Úrval - 01.02.1958, Side 73
Höt'undur segir frá ýmsu merkilegu í sambandi við timaskyn manna og dýra. Tunglklukka og sóiaráttaviti Grein úr „Magasinet“, eftir V. J. Bröndegaard. EGAR við komum aftur á bernskustöðvarnar eftir langa fjarveru og tærar lindir minninganna spretta upp í huga okkar, dettur okkur ósjálfrátt í hug hið undarlega orð — tvmi. Tíminn er undarlegur, því verður ekki á móti mælt. Við vitum, að til er tími í stærð- íræðilegum skilningi — tími klukkunnar og almanaksins — það finnst okkur öllum sjálf- sagt. En það er líka til tími í öðrum skilningi, á öðru sviði. Við erum vakandi, en lifum þó i draumalandi þar sem enginn tími er til, . . . því hvað er draumur og hvað er veruleiki? Þegar við vorum börn fannst okkur tíminn sniglast áfram. Þá var vikan eins og heill mán- uður, og hvei't smáatvik var á við stórkostlegt ævintýri. En þegar bernskuárin eru að baki finnst okkur, að þau hafi liðið alltof, alltof fljótt! Tími og líf eru grundvallar- hugtök, sem við þekkjum öll, en getum þó ekki skilgreint, — við segjum bara, að það sé eitt- hvað meðfætt. En við mennirn- ir erum ekki einu lifandi ver- urnar, sem geta skynjað og mælt tímann. Flest dýr og plöntur virðast hafa einhvers konar innri ,,klukku“, sem aldrei stanzar. Auðvitað þekkja þau ekki á klukkuna — hún er tæki, sem skiptir tímanum í ákveðin lengdarbil, svo að við mennirnir getum skammtað okkur hann í ákveðnum hlut- föllum við það, sem við köllum rúm. Við lifum í tíma og rúmi. Engu að síður er furðulega margt líkt með hinni vélrænu og líffræðilegu klukku. Hægt er að venja hunda á að sækja húsbóndann á biðstöð strætisvagnanna eða á skrif- stofuna á sama tíma dag eftir dag. Dæmi eru til um karpa og aðra vatnafiska, dýr í dýra- görðum og villidýr að vetrar- lagi, sem koma á fóðrunar- stöðvarnar nákvæmlega á þeim tíma, þegar mat er að hafa þar. I þessu atriði eru sjálfsagt mikl- ar líkur á, að „tímaskynjunin" standi í sambandi við ýmis ytri áhrif: hringingu kirkjuklukkna á sunnudögum, vinnuhljóð, klæðaburð fólks og fleira, og 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.