Úrval - 01.02.1958, Page 95

Úrval - 01.02.1958, Page 95
I LEYNDUM HJARTANS gera grein fyrir þeim ákvörð- unum, sem hann hefði tekið. Hann var ákaflega eigingjarn. Væri honum gerður einhver greiði, taldi hann slíkt sjálf- sagðan hlut sökum tignar sinn- ar og gáfna og því ekki þakkar- vert. Honum kom aldrei til hug- ar, að hann þyrfti að gera nokkum skapaðan hlut fyrir aðra. Hann átti marga óvini; hann fyrirleit þá. Hann átti enga vini. Yfirmenn hans van- treystu honum, af því að þeir efuðust um hollustu hans; hann var óvinsæll í flokki sínum, vegna þess að hann var hroka- fullur og ókurteis; en þrátt fyr- ir það vora kostir hans svo miklir, föðurlandsást hans svo ótvíræð, gáfur hans svo frábær- ar og atorka hans svo framúr- skarandi, að hann þótti ómiss- andi. Maður gat furðað sig á því, hve þekking hans var víð- tæk og hve næmri smekkvísi hann var gæddur. Þegar sá gáll- inn var á honum, gat hann ver- ið manna ræðnastur og skemmtilegastur; maður gleymdi því, að hann hafði móðgað mann daginn áður og myndi vera reiðubúinn til að ganga af manni dauðum daginn eftir. Það munaði minnstu að Dr. Audlin missti af sjúklingi sín- um, Mountdrago lávarði. Einka- ritari ráðherrans hringdi í Iækn- inn og skýrði honum frá því, að lávarðurinn óskaði eftir að Dr. Audlin kæmi heim til hans ÚRVAL klukkan tíu morguninn eftir. Dr. Audlin svaraði því til, að hann gæti ekki komið heim til lávarðarins, en hann skyldi hins vegar taka á móti honum í lækningastofunni að einum degi liðnum klukkan fimm síð- degis. Einkaritarinn tók við skilaboðunum, en hringdi brátt aftur og sagði, að Moimtdrago lávarður legði mikla áherzlu á að læknirinn kæmi heim til hans og mætti hann setja upp það sem hann vildi fyrir ómak- ið. Dr. Audlin svaraði, að hann tæki aðeins á móti sjúkhngum í lækningastofu sinni, og ef lá- varðurinn sæi sér ekki fært að koma, gæti hann því miður ekki sinnt honum. Eftir stundar- fjórðung bárust honum síðan þau skilaboð, að lávarðurinn mjmdi koma, ekki að einum degi liðnrnn, heldur strax næsta dag, klukkan fimm. Þegar Mountdrago lávarði var vísað inn, gekk hann ekki rakleitt inn í lækningastofuna, heldur stóð kyrr í gættinni og virti lækninn fyrir sér með fyr- irlitningarsvip. Dr. Audlin sá að hann var ofsareiður; hann starði á hann, rólegur og þögull. Komumaður var þrekvaxinn og tekinn að hærast; ennið var hátt, og gerði það svipinn tigin- mannlegan; andlitið var hold- mikið og drembilegt. „Það virð- ist vera jafn erfitt að ná fundi yðar og forsætisráðherrans, Dr. Audlin. Ég hef ákaflega mikið að gera“. 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.