Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 106

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 106
ÚRVAL þessum tímamótum. Hann lét mig fá róandi meðul. Þau höfðu engin áhrif. Hann lét mig fá hressingarlyf. Þau voru vita- gagnslaus. Hann er gamall bjálfi“. ,,Vitið þér nokkra sérstaka á- stæðu til þess, að einmitt þessi maður skuli birtast svo þrálát- lega í draumum yðar?“ ,,Þér spurðuð mig að þessu áðan, og ég svaraði yður þá“. Það var rétt. En dr. Audlin hafði ekki gert sig ánægðan með svarið. ,,Þér voruð að tala um ofsókn- ir. Hvaða ástæðu hefur Owen Griffiths til að ofsækja yður?“ ,,Það veit ég ekki“. Mountdrago lávarður hvarfl- aði augunum. Dr. Audlin var viss um að hann sagði ósatt. „Hafið þér gert eitthvað á hluta hans?“ „Nei.“ Mountdrago hrærði hvorki legg né lið, en dr. Audlin fannst einhvemveginn eins og lávarð- urinn hnipraði sig saman. Hann sá andspænis sér stóran, stoltan mann, sem leit á spurningar, er lagðar voru fyrir hann, sem ó- svífna móðgun, en bak við drembið fasið bjó hræðsla og óvissa, sem minnti á dýr, sem hefur lent í gildru. Dr. Audlin laut áfram og neyddi Mount- drago lávarð til að horfast í augu við sig. „Eruð þér alveg viss um það ?“ „Alveg viss. Þér virðist ekki 1 LEYNDUM HJARTANS gera yður grein fyrir því, að við höfum enga samleið átt. Ég kæri mig ekki um að vera að tönnlast á þessu, en ég verð að vekja athygli yðar á þeirri stað- .reynd, að ég er ráðherra, en Griffiths svo til óþekktur þing- maður Verkamannaflokksins. Að sjálfsögðu hafa engin kynni skapast milli okkar í samkvæm- islífinu; hann er af mjög lágum stigum, og því afar ólíklegt, að við getum hitzt á þeim heimil- um, þar sem ég er gestur; og á vettvangi stjórnmálanna er of mikil fjarlægð á milli okkar til þess að við getum átt nein sam- skipti“. „Ég get ekki gert neitt fyr- ir yður nema þér segið mér all- an sannleikann“. Mountdrago lávarður hleypti brúnum. Rödd hans var rám. „Ég hef ekki vanist því að orð mín væru dregin í efa, dr. Audl- in. Ef þér gerið það, tel ég gagnslaust að halda þessu sam- tali lengur áfram. Ef þér viljið gera svo vel að tilkynna ritara mínum hve mikið þér setjið upp fyrir þetta ómak, mun hann sjá um að yður verði send ávísun fyrir upphæðinni". Það sáust engin svipbrigði á andliti dr. Audlins; maður hefði getað haldið, að hann hefði alls ekki heyrt það sem Mountdrago lávarður sagði. Hann horfði í augu hans eftir sem áður, og rödd hans var lág og alvarleg. „Hafið þér gert þessum manni eitthvað, sem hann gæti 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.