Verzlunartíðindi - 01.12.1979, Side 23

Verzlunartíðindi - 01.12.1979, Side 23
Dagvöruverzlun í Reykjavík TAFLA 5.5.1. Yfirborganir eftir launaflokkum og fyrirtækjum A-1 Heildar- launataxti Heildar- laun Heildar- frávik % Fyrirtæki 1 855.430 855.466 36 0.0 Fyrirtæki 2 608.323 679.894 71.571 11.7 Fyrirtæki 4 152.081 152.081 0 0.0 Fyrirtæki 6 114.060 117.336 3.276 2.8 A-2 Fyrirtæki 1 692.460 734.909 42.449 6.1 Fyrirtæki 2 769.400 748.715 -20.685 -2.7 Fyrirtæki 3 76.940 87.969 11.029 14.3 Fyrirtæki 4 153.880 152.081 - 1.799 -1.1 Fyrirtæki ■5 153.880 159.546 5.666 3.6 A-3 Fyrirtæki 1 234.745 234.746 1 0.0 Fyrirtæki 2 156.497 159.546 3.049 1.9 Fyrirtæki 3 782.485 973.892 191.407 24.4 Fyrirtæki 5 156.497 198.555 42.058 26.8 Fyrirtæki 6 156.497 156.448 49 0.0 Fyrirtæki 7 89.008 89.544 536 0.6 A-4 Fyrirtæki i 298.935 284.455 -14.480 -5.0 Fyrirtæki 2 159.546 156.497 - 3.049 -1.9 Fyrirtæki 3 159.546 201.564 42.018 26.3 Fyrirtæki 4 398.865 408.895 10.030 2.5 Fyrirtæki 5 518.522 626.559 108.037 20.8 Fyrirtæki 7 159.546 167.235 7.689 4.8 A-5 Fyrirtæki i 1.197.828 1.209.772 11.944 0.9 Fyrirtæki 2 991.398 960.039 -31.359 -3.2 A-5-l Fyrirtæki 1 377.736 415.394 37.658 0.9 Fyrirtæki 2 335.892 394.012 58.120 17.3 Fyrirtæki 3 839.730 938.220 98.490 11.7 Fyrirtæki 4 167.946 228.975 61.029 36.3 Fyrirtæki 6 83.973 87.969 3.996 4.7 A-5-3 Fyrirtæki 1 195.237 222.241 27.004 13.8 Fyrirtæki 3 260.317 317.969 57.652 19.8 Fyrirtæki 4 130.161 137.772 7.611 5.8 A-6-3 Fyrirtæki i 2.864.377 2.943.260 78.883 2.7 Fyrirtæki 3 1.522.102 1.742.443 220.341 14.4 Fyrirtæki 4 179.071 201.504 22.433 12.5 Fyrirtæki 6 134.303 115.404 -18.899 -16.3 A-6-5 Fyrirtæki 2 1.574.008 1.661.140 87.132 5.5 17.701.222 18.922.047 1.220.826 6.9 og kaupmanna, telja, að yfir- borganir lendi á tiltölulega fáum. Sé sú tilgáta rétt, skiptir það að sjálfsögðu meginmáli. Einnig ber að hafa í huga, að í áðurnefndri könnun Hagvangs hf., voru engir yfirmenn, en eins og áður sagði, eru þeir væntanlega almennt yf- irborgaðir. Ekki kemur heldur fram í könnun sem þessari, ef einhver laun eru greidd „án þess að þau séu gefin upp“, en um slíkt launafyrir- komulag hefur heyrzt, eða ef hlunnindi, til dæmis í formi af- sláttar koma til. Á könnun þessari virðist ljóst, að nokkrar yfirborg- anir eru tíðkaðar í dagvöruverzl- unum, en þó ekki í miklum mæli. Líklegt má telja, að yfirborganir fari nokkuð eftir rekstrarafkomu. Má í því sambandi nefna, að reiknaður hagnaður í hlutfalli við vergar tekjur var eftirfarandi árin 1971 til 1975, annars vegar í dag- vöruverzluninni en hins vegar í bifreiðaverzluninni. 5.6. Framtíð afgreiðslufólksins Starfsfólki dagvöruverzlana fjölgaði um 7.4% á árunum 1970—1975 (H3). Ekki er ástæða til að ætla, að um mikla fjölgun verði að ræða í þessari atvinnu- grein, þar sem annars vegar öll tæki til afgreiðslu, svo sem af- greiðslukassar og afgreiðsluborð eru nú mun fullkomnari og hrað- virkari en áður var, og einnig er meira og meira af vörunum full- unnar og pakkað utan verzlan- anna. Ekki er ljóst, hvort sú kostnaðarspörun, sem af þessu mun hljótast, muni koma starfs- fólkinu til góða, eða hvort álagn- ingin mun lækka, sem þessu nemur, en það er vel hugsanlegt í ljósi þeirra laga um samkeppni, sem taka eiga gildi haustið 1979. Ef ekki verður breyting á til batnaðar í launamálum af- greiðslufólks, er hætt við, að í þau störf fáist ekki hæft fólk, og eng- um ætti að blandast hugur um, að það yrði allri verzlun í landinu til mikils tjóns, því að þótt af- greiðslustörf séu illa launuð og ekki hátt skrifuð í tignarstiga þjóðfélagsins, eru þau oft vanda- söm og ætíð erfið. VERZLUNARTÍÐINDI 151

x

Verzlunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.