Verzlunartíðindi - 01.12.1979, Side 36

Verzlunartíðindi - 01.12.1979, Side 36
Rafmagnsverð sendur útreiknings á lýsingarkostnaði: Kjörbúð bú- in fasviksjöfnuðum flúrlömpum, flatarmál 500 fer- metrar, ljósanotkun 4000 wött að meðaltali 12 klst. á sólarhring í 20 daga hvern mánuð yfir allt árið. Orkuþörf að meðaltali á mánuði til lýsingar er því 960 kWh. (Söluskattur og verðjöfnunargjald inni- falið en mælaleigu sleppt). Byggðarlag Mánaðarl. kostn. kr. Hafnarfjörður ..........................................35.213 Akureyri, 31.027 auk fastagjalds 1.341 og þar að auki fermetragjald 19.396, samtals .....................51.764 Reykjavík ..............................................35.213 Suðurnes (f. u. Keflav.), 45.312 auk fermetra- gjalds sem er 21.792, samtals ..........................67.104 Reyðarfjörður, 38.803 auk fastagjalds 9.768, samtals . . 48.571 Svæði Rafmv. ríkisins, 72.058 auk fastagjalds sem er 21.360, samtals .................................93.418 Orkubú Vestfjarða, 71.904 auk fastagjalds I. 090 og fermetragj. 21.000, samtals 93.994 Vestmannaeyjar, 27.495 auk fermetragjalds II. 833, samtals ...................................... 39.328 Raforka fyrir vélar Þegar um er að ræða raforku til vélaheyrzlu verður málið fyrst verulega flókið. Mjög mikill mismunur er á milli gjaldskráningar og aðeins á Akureyri er liður sérstaklega nefndur fyrir verzlunarrekstur, en þar er greitt fyrir 1-fasa vélar upp að 3 kW sam- kvæmt lýsingartaxta. Annars staðar eru vélataxtar greinilega miðaðir við rekstur fiskvinnslu þar sem afl véla er verulega meira en t. d. kæli- og frystivéla í matvöruverzlunum. Svonefndir afltaxtar eru því lítt sniðnir við þarfir verzlana. Ólíklegt er þó að ekki sé ráðrúm til þess að fara einhvern milliveg, þ. e. að stjórnendur rafveitna geti boðið hagkvæmari kjör t. d. fyrir kæli- og frystivélar í verzlunum í formi næturorku þótt ekki sé það tiltekið sérstaklega í gjaldskrá. Sé gerð tilraun til þess að bera saman orkukostnað 500 fermetra kjörbúðar af rekstri véla og tækja, er eina leiðin, sem áður, sú að búa sér til ákveðnar forsendur og reikna síðan út frá hverri gjaldskrá fyrir sig. Forsendur: Kæli- og frystivélar samtals 22 hestöfl eða 16 kW. Meðalgangtími á sólarhring 16 klst. í 30 daga hvern mánuð yfir árið. Orkuþörf á mánuði vegna 3ja fasa véla verður þá 7680 kWh. Enn fremur er áætlað að verzlunin noti 1-fasa raftæki innan við 3 kW og þurfi til þess 800 kWh á mánuði. (Söluskattur og verðjöfnunargjald innifalið). Sam- kvæmt þessum forsendum yrði mánaðarlegur kostnaður sem hér segir: Byggðarldg Mánaðarleg vélaorka kr. Akureyri: 1-fasa vélar og tæki (fermetragjald inni í lýsingar- kostnaði) 25.856 3-fasa vélar, 248.218 auk fastagjalds sem er 5.720. Hér er reiknað með að kælivélar geti fallið undir A-2 í gjaldskrá. Mánaðarlegur kostnaður vegna véla á Akureyri verður því ............................................ 279.794 Hafnarfjörður: 1-fasa vélar samkv. C1 29.344 3-fasa samkv. sértaxta C4 234.624 Mánaðarlegur kostnaður vegna véla í Hafnarfirði verður því ................................................. 263.968 Reykjavík: Einntaxti4.1 ................................................ 311.046 Suðurnes (f. u. Keflavík): Einntaxti3.1 ............................................... 568.160 Reyðarfjörður: Tvígjaldstaxti. 1-fasa að 3 kW, aflgjald 9.012. Fast gjald af 17 gjaldeiningum 3.768. Orkugjald 9.448. 3-fasa. Aflgjald af 16 kW, 39.981. Fast gjald af 17 gjaldeiningum 3.768. Orkugjald 73.037. Mánaðarlegur kostnaður vegna véla á Reyðarfirði verður því ............................................... 139.014 Svæði Rafmagnsv. ríkisins: Tvígjaldstaxti. 1-fasa 3 kWh aflgjald 11.669. 3-fasa 16 kW aflgjald 50.355. Fast gjald 8.382. Orkugjald 118.296. Mánaðarlegur kostnaður vegna véla á svæði RR verður því ............................................... 188.702 Orkubú Vestfjarða: Tvígjaldstaxti. 1-fasa 3 kW. Fast gjald 1.090. Fermetragjald 21.000. Orkugjald 59.920. 3-fasa 16 kW. Fast gjald 1.090. Aflgjald 62.133. Fermetragjald 21.000. Orkugjald 111.360. Mánaðarlegur kostnaður vegna véla á Vestfjörðum verður því ........................................... 277.593 Vestmannaeyjar: Einn taxti Cl. Mánaðarlegur kostnaður ................ 381.600 Athugasemd: í þessum samanburði er ekki meðtal- in mælaleiga eða opnunargjöld. Orkukostnaður verzlana Eins og fram kemur er verulegur munur á kostnaði eftir veitusvæðum. Það sem gæti einna helst gefið vísbendingu um ástand þessara mála er saman- lagður kostnaður verzlunar, á borð við þá sem hér er lögð til grundvallar, við lýsingu og vélarekstur. Orkukostnaður af lýsingu og vélum á mánuði: 164 VERZLUNARTfÐINDI

x

Verzlunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.