Verzlunartíðindi - 01.12.1979, Síða 25

Verzlunartíðindi - 01.12.1979, Síða 25
Dagvöruverzlun í Reykjavík TAFLA 5.5.2. Yfirborganir eftir launaflokkum Flokkar Launataxtar Laun Frávik Frávik % A-1 1729.894 1804.777 74.883 4,3 A-2 1846.560 1883.220 36.660 2,0 CO 1 < 1575.729 1812.731 237.002 15,0 A-4 1694.960 1845.205 150.245 8 ,9 LO 1 < 2189.226 2169.811 -19.415 -0,8 A-5-l 1805.277 2064.570 259.293 14,3 > 1 cn 1 co 585.715 677 . 982 92.267 15 ,7 > 1 C7> 1 co 4699.853 5002.611 320.578 6,4 A-6-5 1574.008 1661.140 87.132 5,5 (H2) TAFLA 5.5.3. Reiknaður hagnaður í hlutfalli við vergar tekjur 1971 1972 1973 1974 1975 Dagvöruverzlun 0,8% 0,9% 0,6% 0,3% 1,0% Bifreiðaverzlun 3,6% 4,6% 2,8% 1,8% 1,3% (H3 ) Kafli 5. — Heimildir 1. Skýrsla Hagvangs hf. Gerð fyrir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur 1979. 2. Unnið upp úr heimild 1. 3. Unnið upp úr gögnum frá Þjóðhagsstofnun. og annarra bókhaldslegra atriða, sem vafalítið mundu hjálpa til við stjórnun fyrirtækjanna. En stjórnendurnir eiga sér afsökun. í dagvöruverzluninni er fjár- magnsskortur svo mikill, að stjórnendur eyða miklum hluta síns tíma í að bjarga fjárhagnum frá degi til dags. Til að sjá fjármögnun dagvöru- verzlana skulum við líta á tölur sem fást úr skýrslum Þjóðhags- stofnunar um verzlun 1972— 1975. Annars vegar setjum við upp fjármunina, það er skiptingu þeirra í veltufjármuni, fastafjár- muni og aðrar eignir, en síðan sjáum við, hvernig þessir fjár- munir eru fjármagnaðir, það er langtímalán, skammtímalán og eigið fé. I bók Árna Vilhjálmssonar, „Fjármálastjórn fyrirtækja“ segir hann meðal annars: „Fyrirtæki, sem fjármagnar fastafjármuni með skammvinnu fjármagni, er sífellt í þeirri hættu, að smávægi- legur andróður, er veikt getur trú lánardrottna á fyrirtækinu, geti riðið því að fullu. Það er almennt álitið, að í heilbrigðum fyrirtækj- um sé ekki einasta nóg, að lang- vinnt fjármagn standi að fullu að baki fastafjármunum, heldur sé góður hluti veltufjármuna einnig fjármagnaður með langvinnu fjármagni. Hefur þeirri kröfu mest verið haldið á lofti, að helmingur veltufjármuna, hið minnsta skyldi fjármagnaður Kafli 6. Fjármögnun 6.1. Almennt um fjármögnunina Það er eins með dagvöruverzlun- ina og önnur fyrirtæki á Islandi nú, að fátt er meira ógnvekjandi en fjárskortur. Oft er talað um, að stjórnendur verzlana og annarra fyrirtækja gefi ekki nægan gaum að áætl- anagerð, útreikningi kennitalna TAFLA 6.1.1. Skipting fjármagns og fjármuna í dagvöruverzlun 1972 1973 1974 1975 Veltufjármunir 44,9% 3 5,6% 47,9% 43,3% Fastafjármunir 50,1% 60,4% 48,6% 52,9% Aðrar eignir 5,0% 4,0% 3,5% 3,8% Samtals 10 0% 100% 100% 100% Lán til skamms tíma 71,0% 54,6% 62,8% 59,0% Lán til langs tíma 12,0% 18,3% 12 ,9% 15,4% Eigið fé 17,0% 27 ,1% 24,3% 25 ,6% Samtals 100% 10 0% 100% 100% (Hl) VERZLUNARTÍÐINDI 153

x

Verzlunartíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.