Verzlunartíðindi - 01.12.1979, Qupperneq 42
Efnisskrá XXX. árgangs Verzlunartíðinda
Greinaheiti: Bls.
Afgreiðslutími verzlana ............................ 3
Viðtal við Guðmund H. Garðarsson ................... 5
I. M. A. — 10 ára................................... 7
Frú Sóley Þorsteinsdóttir heiðruð ................. 11
Unnu málið gegn Verðlagsnefnd ..................... 13
Alþjóðlega vörusýningin 1979 ...................... 13
Erlendis frá: Þýzkaland ........................... 15
Erlendis frá: Spánn, Sviss, Frakkland,
Finnland, Belgía, Þýzkaland ....................... 17
Frá sérgreinafélögum: Félag snyrtivöruverzlana,
Félag matvörukaupmanna ............................ 19
Frá sérgreinafélögum: Félag kjötverzlana,
Félag búsáhalda-og járnvörukaupmanna .............. 21
Kartöflur í gluggapokum ........................... 22
Frá sérgreinafélögum: Félag skókaupmanna,
Félag vefnaðarvörukaupmanna, Félag
matvörukaupmanna .................................. 23
Skrá yfir vörusýningar............................. 25
Ábyrgð blaðanna er mikil .......................... 31
Ályktun fulltrúaráðs .............................. 31
Ræða formanns á aðalfundi ......................... 33
Skýrsla um Verzlunarbankann ....................... 35
Skýrsla framkvæmdastjóra .......................... 37
Nýjar verzlanir: Austurborg ....................... 41
Lífeyrissjóður verzlunarmanna ..................... 43
Ályktanir aðalfundar Kaupmannasamtaka
íslands............................................ 45
Erlendis frá: Holland, Danmörk,
Frakkland, U.S.A................................... 49
Erlendis frá: Þýzkaland, Svíþjóð .................. 50
Minning: Kristján Jónsson kaupmaður ............... 51
Frá sérgreinafélögum: Kaupmannafélag Akraness,
Félag byggingarefnakaupmanna ...................... 52
Frá sérgreinafélögum: Félag matvörukaupmanna . 53
Verzlunarbanki íslands h.f......................... 53
Lög og reglur, en ekki stjórnleysi og glundroða ... 59
Dagvöruverzlun í Reykjavík ........................ 61
Verzlunarvenjur Akurnesinga ....................... 67
Hús verzlunarinnar ................................ 69
Viðskipti og verzlun .............................. 70
Hvað var ég að selja í dag ........................ 71
Frá Heilbrigðiseftirliti ríkisins ................. 73
Um dagsetningu á vörum ............................ 75
Frá sérgreinafélögum: Félag bókaverzlana .......... 77
Greinaheiti: Bls.
Frá sérgreinafélögum: Kaupmannafélag
Austfjarða...................................... 78
Kjaradómur verzlunarmanna ...................... 79
Ráðstefna landsbyggðarverzlana ................. 87
Samtökin viðskipti og verzlun .................. 87
Á frídegi verzlunarmanna........................ 89
Frá sérgreinafélögum: Kaupmannafélag
Austfjarða...................................... 93
Skýrsla formanns Kaupmannafélags Vestfjarða ... 95
Frá sérgreinafélögum: Kaupmannafélag
Vestfjarða ..................................... 99
Fréttir frá Kaupmannasamtökum íslands ......... 100
Dagvöruverzlun í Reykjavík .................... 101
Lög um verlag, samkeppnishömlur og
óréttmætta viðskiptahætti ..................... 112
Skýrsla formanns Kaupmannafélags Austfjarða .. 123
Samþykktir ráðstefnu landsbyggðarverzlana ..... 125
Hugleiðing um menntun í lok barnaárs .......... 131
Bankabókin—Jólahugvekja ....................... 133
Dagvöruverzlun í Reykjavík..................... 135
Frá sérgreinafélögum: Félag bókaverzlana ...... 157
Nýjar verzlanir: Kaupgarður h.f................ 158
Viðtal við Guðjón Guðjónsson verzlunarstjóra .... 159
Vaxtagreiðslur smásöluverzlana ................ 161
Frá sérgreinafélögum: Félag kaupsýslu-
manna í Vestmannaeyjum ........................ 162
Rafmagnsverð .................................. 163
Stelur plötum ................................. 166
Lög um dómvexti ............................... 168
Félag kaupsýslumanna í Vestmannaeyjum 35 ára . 169
Efnisskrá XXX. árgangs Verzlunartíðinda ....... 170
Að auki eru margar minni frásagnir, grín og glens og
teikningar í árganginum. Hann er prýddur fjölda ljós-
mynda.
Ritstjórnin þakkar sérstaklega þeim sem auglýsa í blað-
inu, og mælist til þess við kaupmenn og aðra lesendur
þess, að þeir láti þá að öðru jöfnu sitja í fyrirrúmi með
viðskipti.
Hún þakkar öllum þeim, sem ritað hafa greinar í blaðið,
og óskar lesendum svo og Iandsmönnum öllum árs og
friðar.
170
VERZLUNARTÍÐINDI