Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 5

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 5
Islensk skáldverk fyrir börn og unglinga hressilegum persónum sem taka upp á ýmsu. Vaka-Helgafell. Verð: 1.340 kr. HEIÐUR BALDURSDÓTTIR HÁSKALEIKUR Heiður Baldursdóttir Helður Baldursdóttir hefur sýnt í fyrri bókum sínum að hún kann að skrifa spenn- andi sögur fyrir börn og ung- linga. Háskaleikur segir frá fjórum krökkum sem fara í sumarbústað og lenda þar í æsilegri atburðarás þar sem ekki er allt sem sýnist. Hver var konan í svarta kjólnum? Hvað var á seyði á eyðibýl- inu? Forvitnin rekur þau áfram þangað til ekki verður aftur snúið. 140 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.490 kr. HEIMSKRINGLA Þórarinn Eldjárn Sigrún Eldjárn myndskreytti Ungum lesendum er boðið inn í kynjaveröld Ijóða og mynda sem systkinin, Þór- arinn og Sigrún, töfra fram á síðurnar. Þetta er litrík bók sem beinlínis leiftrar af fjöri og hugmyndaauðgi. Á síð- asta ári sendu þau frá sér bókina Óðfluga, en Heimskringla er ekki síður skemmtileg, forvitnileg og furðuleg. 34 blaðsíður. Forlagið. Verð: 980 kr. Helgi HELGI SKOÐAR HEIMINN Njörður P. Njarðvík, Halldór Pétursson Ný útgáfa þessarar geysivin- sælu barnabókar, þar sem sögð er skemmtilega sagan af fyrsta ferðalagi Helga litla út í hinn stóra heim. Iðunn. Verð: 1.280 HÚSDÝRIN í FJÖRUNNI Guðmundur Páll Ólafsson Þessar bækur tilheyra flokknum Milli himins og jarðar sem ætlaður er ung- um, fróðleiksfúsum börnum. Hér er að finna fallegar Ijós- myndir af algengum fjöru- dýrum annars vegar og hins vegar af flestum þeim hús- dýrum sem ræktuð eru á ís- landi. Bækurnar eru í hand- hægu broti og prentaðar á þykkan pappír. 32 og 36 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 990 kr. hvor bók. í HEIMAVIST Hrafnhildur Valgarðsdóttir I heimavist er sjálfstætt framhald af bókinni Dýrið gengur laust eftir hinn vin- sæla barna- og unglinga- bókahöfund Hrafnhildi Val- garðsdóttur. Þetta er hröð og spenn- andi unglingasaga um 15 ára krakka í heimavistar- skóla. Það er ný reynsla fyr- ir vinina Gústa, Þröst og Jónas að vera í fjölmennum skóla þar sem félagslífið er meiriháttar og stelpurnar líka. Þar gengur á ýmsu og þeir kynnast lífinu í sinni grimmustu mynd en einnig ástinni - sem aldrei er langt undan. Þessi vetur verður afdrifaríkur fyrir þá vinina - hvern á sinn hátt. I heimavist er spennandi bók frá fyrstu til síðustu síðu. 160 blaðsíður. Æskan. Verð: 1.490 kr. KLAPPA SAMAN LÓFUNUM Ragnheiður Gestsdóttir Safn af barnagælum, tekið saman og myndskreytt af Ragnheiði Gestsdóttur. Hér er að finna vísur sem öll börn hafa gaman af að láta lesa eða raula fyrir sig og læra síðan sjálf. Vísur og Ijóð ön/a málkunnáttu barna og róa þau og hugga í amstri dagsins. 24 blaðsíður. Mál og menning Verð: 890 kr. LALLI LJÓSASTAUR Þorgrímur Þráinsson Hvað gerir ellefu ára strákur sem lengist skyndilega og verður rúmlega þrír metrar á hæð? Jú, hann öskrar, verð- ur dauðskelkaður og heldur að hann sé að dreyma. En þetta er ekki draumur. Það er hræðilega erfitt að vera svona stór því skór númer 48 og risaföt eru varla til. Og svo eru húsin of lítil. En hvers vegna verður Lalli næstum eins stór og Ijósa- staur? Er það Göldru að 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.