Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 15

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 15
HERERU BÆKURNAR sem börn og unglingar vilja fá í jólagjöf Ármann Kr. Einarsson GRALLARALÍF í GRÆNAGERÐI Heiður Baidursdóttir HÁSKALEIKUR Robbi er grallari ... sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þetta er splunkuný bók eftir einn vinsælasta barnabókahöfund landsins og hér tekst Ármanni enn einu sinni að skrifa stórskemmtilega bók með líflegri atburðarás. Æsiieg atburöarás ... reynir mjög á fjóra krakka sem fara í sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur og lenda þar í óvæntum ævintýrum sem þau hafði ekki óraö fyrir. Hvað var á seyði á eyðibýlinu? BENJAMÍN DÚFA Viðburðaríkt sumar... hjá fjórum vinurn sem ákveða að berjast gegn ranglæti heimsins eftir aö Helgi svarti fremur enn eitt illvirkið. Áhrifamikil saga, þrælspennandi bók sem hlaut Islensku barnabóka- verðlaunin fyrr á árinu. DRAUGAR VILJA EKKI DÓSAGOS! Meinfyndin saga ... um skemmtileg kynni hressrar stelpu og óvenjulegs vinar hennar. Undarlegir atburðir og óvæntar uppákomur. Hver var að hrekja fjölskylduna út úr húsinu? Kristín Steinsdóttir Friðrik Erlíngsson GEFÐU GÓDA BÓK í JÓLAGJÖF! £L Ö

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.