Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 23

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 23
HVÍTA HÚSIÐ SJAÐUUF HALLDÓRS LAXNESS í NÝJU UÓSI LÍFSMYND SKÁLDS - Æviferill Halldórs Laxness í myndum og máli. Ólafur Ragnarsson og Valgerður Benediktsdóttir tóku saman * VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík ■ Lífsferill og lífsviðhorf Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness. ■ 400 ljósmyndir frá viðburðaríkri ævi skáldsins. ■ Ahugaverðar upplýsingar úr bréfum og öðrum heimildum. ■ Nútímaleg og myndræn framsetning efnis. ■ Margar myndanna hafa aldrei birst áður. ■ Vigdís Finnbogadóttir forseti Islands ritar formála. „Halldór Laxness hefur meö snilld sinni opnað augu okkar fyrir því hver við erum. Hann hefur átt sinn ríka þátt í að kenna okkur að meta auðœvin sem fólgin eru í sögu okkar og tungu. Hann hefur gefið okkur mikið því að hann hefur gefið okkur mynd okkar sjálfra. Fyrirþað hljótum við að vera honum eilíflega þakklát. “ - Vigdís Finnbogadóttir forseti Islands í formála bókarinnar. Þessi stórglæsilega gjafabók kostar aðeins 5.760 krónur.

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.