Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 27

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 27
Sigurður Þorsteinsson skipstjóri er í senn heimsborgari og ævintýramaður. Hann hefur lifað einstaklega viðburðaríku lífi, er maður augnabliksins og hvergi smeykur! Hann sat fastur í ís á Haferninum norður í höfum, lenti í klemmu með Hvítanesið á Amazonfljótinu, fór í hnattsiglingu á Sæbjörginni með fjölskylduna til að kynnast henni nánar, keypti stórt rannsóknarskip af rælni, fór leynilegra erinda fyrir bandaríska herinn til austurhluta Þýskalands, stjórnaði veiðileiðangri fjörutíu pólskra togara norðaustur af Síberíu ... Friðrik Erlingsson, rittiöfunður, skráir hér makalausa frásögn Sigurðar i bók sem er engri lík. AUfiíl ÍÉ LÍF^JfpORsll jSSSft Ævisaga sem allir tala um - og vilja eignast MADUR HEIMS Ot HAFS Í ÚVÆNIUM ÆV1NTTRUM

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.