Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 29

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 29
- — 1 íslensk skáldverk fyndin og sorgleg. 250 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.480 kr. TRÖLLAKIRKJA Ólafur Gunnarsson Efnismikil og dramatísk skáldsaga þar sem spurt er um sektina og fyrirgefning- una, manninn og Guð. Sig- urbjörn arkitekt hefur stór- brotin áform á prjónunum en örlögin grípa inn í atburða- rásina og glæst áform snú- ast í harmleik. Frásögnin er lituð ósvikinni sagnagleði sem lesendur Ólafs þekkja, litrík og Ijóðræn í senn. 279 blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.880 kr. ÚTÞRÁ Nemo Nemo (pennaheiti) Nýr skáldsagnahöfundur sendir nú frá sér skáldsögu sem hann kýs að birta undir „skáldanafni”. Skáldsagan gerist í byrjun áttunda ára- tugar, þegar miklar þjóðfé- lagsbreytingar áttu sér stað um allan heim með tilkomu hippamenningarinnar. Sak- laus unglingsstúlka hreifst með þeim straumum hippa- tímabilsins sem bárust til ís- lands og Danmerkur og fiktar með jafnöldrum sínum við hassreykingar. Hún dvelst í Kaupmannahöfn um sumar og má þegar hún snýr heim til fósturjarðarinnar þola sví- virðilega líkamsskoðun á Keflavíkurflugvelli. Hún lendir í hremmingum kynslóðaá- rekstra sem leiða til þess að hún er beitt brögðum og lok- uð inni á stofnun. Skáldsag- an fjallar um örvæntingarfulla baráttu hennar fyrir frelsi. 190 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.480 kr. VEFARINN MIKLI FRÁ KASMÍR Halldór Laxness Fáar bækur Halldórs Lax- ness hafa vakið jafn mikla almenna athygli og Vefarinn þegar hann kom út árið 1927, enda hafði Halldór einsett sér að skrifa verk sem talið yrði nútímalegt. Viðtökur lesenda voru mjög á tvo vegu: Ýmsir töldu að sagan sýndi að nú væri ís- land búið að eignast nýtt stórskáld og sögðu „loksins, loksins!” en öðrum fannst sagan bæði óþjóðleg og of bersögul. Hér er Vefarinn kominn í nýrri útgáfu. 328 blaðsíð'ur. Vaka-Helgafell. Verð: 2.890 kr. a Bók fyrir íslensk böm a Blómin okkar er ný bók frá bókaútgáfunni Bjöllunni. I henni er sextíu íslenskum jurmm lýst, þjóðsögum og þjóðtrú er fléttað saman við frásögnina og sagt ffá hlutverki plöntunnar. Sjötíu einstæðar ljósmyndir eftir Björn Þorsteinsson prýða bókina. Þessi bók er fengur fyrir öll börn í landinu. Ekki síður en Húsdýrin, Fuglarnir og Villtu spendýrin okkar en þær hafa allar notið mikilla vinsælda hjá íslenskum börnum og foreldrum þeirra. Höfundi bókanna, Stefáni Aðalsteinssyni, tekst á aðdáanlegan hátt að flétta saman vandaða fræðimennsku og fagurt og einfalt mál. ABókaútgáfan ___Bjallan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.