Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 31

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 31
Þýdd skáldverk BANVÆN ÞRÁ Gary Devon Þýðing: Ingrid Markan Erótísk og félagsleg spennusaga í sérflokki. Háttsettur maður verður gagntekinn af ást til barn- ungrar stúlku og hættir öllu til að njóta hennar. Unnið er að gerð kvikmyndar eftir þessari einstæðu bók. 344 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. Verð: 790 kr. MARY HIGGINS CLARK dcutjffann; DANSAÐ VIÐ DAUÐANN Mary Higgins Clark Þýðing: Jón Daníelsson Hver ný bók eftir Mary Higg- ins Clark vekur athygli og milljónir aðdáenda bíða spenntar eftir þeirri næstu. Auglýst er eftir konum í einkamáladálkum dagblað- anna undir fölsku yfirskini, konum sem hafa áhuga á dansi og músík, en það verður dansinn við dauð- ann. 242 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.990 kr. DAUÐAGILDRAN Duncan Kyle Þýðing: Hersteinn Pálsson Þekktur blaðamaður tekur sér fyrir hendur að kanna fortíð bandarísks stjórn- málamanns. Meðan rann- sóknin stendur yfir gerast hrollvekjandi atburðir. Kosn- QUNi l l DAUÐAGILDRAN f f A l^|] ‘-ST ^ : ; ingastjórar frambjóðandans svífast einskis til að koma honum á toppinn. Þeir hika ekki við að fremja morð, þegar það hentar málstað þeirra. „Spennubók í hæsta gæðaflokki” - Daily Mail. 202 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.880 kr. Draumur um ást DRAUMUR UM ÁST Rauðu ástarsögurnar nr. 17 Erling Poulsen Þýðing: Skúli Jensson Draumur um ást er spenn- andi ástarsaga um ein- stæða móður, sem berst hetjulega fyrir framtíð sonar síns, ást sinni og lífi sínu. Hún varð að taka örlagaríka ákvörðun, sem nánustu vinir hennar undruðust. 170 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.780 kr. EINLÆG ÁST Danielle Steel Þýðing: Skúli Jensson Edwina Winfield, elsta dóttir í stórri og hamingjusamri fjölskyldu er á heimleið úr trúlofunarferð til Englands ásamt unnusta sínum, for- eldrum og fimm systkinum í jómfrúrferð stórskipsins Titanic. Hræðilegur örlagaatburð- ur sundrar lífi þeirra og framtíð. Edwina verður skyndilega þroskuð kona sem syrgir manninn sem hún elskar og verður móðir fimm systkina sinna. Ævintýri Edwinu og bar- átta var að halda fjölskyld- unni saman. En þegar börn- in fara hvert af öðru til Hollywood, Evróþu eða ann- að, finnur Edwina sitt eigið líf. 208 blaðsíður. Setberg. Verð: 1.980 kr. D.H.LAWRENCE ELSKHUGI LAFÐI CHATTERLEY D.H. Lawrence Þýðing: Jón Thoroddsen Ein af frægustu skáldsögum heimsbókmenntanna frá þessari öld. Hin unga og blóðheita lafði Chatterley er gift enskum aðalsmanni sem hefur særst svo illa í stríðinu að hann er upp frá því lamaður og getulaus. Sálarkreþpa sem af þessu ástandi stafar og lausn hennar er meginviðfangs- efni sögunnar. 335 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. Verð: 2.982 kr. ERFINGI ÓÐALSINS Charles Garvice Rafe elst upp í gullgrafara- bæ hjá föður sínum. Á banabeði gamla mannsins fær hann vitneskju um upp- runa sinn og fer til Skotlands. En vinátta hans við mann, sem hann tekur í þjónustu sína, verður hon- um dýrkeypt. Ótrúlega spennandi saga um ástir og örlög eftir sama höfund og Ertðaskráin, sem kom út fyr- ir síðustu jól og seldist upp. 263 blaðsíður. Sögusafn heimilanna. Verð: 1.890 kr. FURÐUFLUG Stephen King Þýðing: Karl Birgisson og Guðni Jóhannesson Stephen King telst nú ó- krýndur konungur spennu- 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.