Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 33

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 33
I------7-------------1 C4st, FJÖLL OG ÓTROÐNAR SLÓÐIR Lydia Pálsdóttir fluttist árið 1929frá Þýskalandi til íslands með móður sinni sem var gift listamanninum Guðmundifrá Miðdal. Lydia og Guðmundur felldu nokkru síðar hugi saman. Sú ást var forboðin en varð ekki stöðvuð. Lydia og Guðmundur fóru um hálendið þvert og endilangt á þeim árum er fjallaferðir voru ekki farnar að nauðsynjalausu - allra síst af konum. VAKA-HELGAFELL Stðumúla 6, 108 Reykjavfk Helga Guðrún Johnson íféttamaður skráir sögu Lydiu og opnar lesendum heim þessarar einstöku konu sem gh'mt hefur við jökulár, bamainissi og illt umtal - en aldrei látið bugast! í seinni heimsstyrjöldinni voru þau Guðmundur undir stöðugu eftirliti bandarískra og breskra hermanna vegna gmns um njósnir og fylgispekt við nasista og fengu fyrirvaralaust hermenn með alvæpni inn á stofugólf. Opinská og heillandi ævisaga!

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.