Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 35

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 35
Þýdd skáldverk LÍFIÐ FRAMUNDAN Romain Gary Þýðing: Guðrún Finnbogadóttir Mómó er lítill og fallegur snáði sem elst upp í fá- tækrahverfum Parísar hjá gamalli uppgjafa vændis- konu. Með þeim tekst vin- átta sem nær út yfir gröf og dauða. í senn fyndin og grátleg lýsing á hörðum heimi stórborgarinnar. Eitt af sígildum verkum franskra bókmennta sem hlotið hefur mestu bókmenntaverðlaun Frakklands, Goncourt-verð- launin. 190 blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.480 kr. MAÐUR SKÓGARINS Jean Giono Þýðing: Þorsteinn Siglaugsson Elzéard Bouffier hefur tekið sér fýrir hendur að rækta skóg í eyðilegu einskis- mannslandi og smátt og smátt breytir landið um mynd. Þessi hrífandi saga eftir einn þekktasta höfund Frakka á þessari öld lætur engan ósnortinn. 40 blaðsíður. Fjölsýn, forlag. Verð: 890 kr. MEÐLEIGJANDI ÓSKAST John Lutz Þýðing: Erling Aspelund Ein athyglisverðasta spennu- saga ársins. Samnefnd kvik- mynd hefur verið nefnd „International Thriller of the Year” í Bandaríkjunum. Spenna, ólga og ástríður einkenna söguna sem erfitt er að leggja frá sér hálf- lesna. 256 blaðsíður. Frjáls fjöimiðlun hf. - Úrvalsbækur. Verð: 790 kr. MELKORKA - DENSTUMME Ragnhildur Ólafsdóttir Þýðing: Ragnhildur Ólafsdóttir o.fl. Upplögð bók til að halda dönskunni við og til kennslu í skólum landsins. Sögurnar eru tilvalið efni í kvikmyndir. Ragnhildur skrifar á dönsku, en sjálf hefur hún þýtt nokkrar smásagna sinna á íslensku og auk þess hafa Inga Birna Jónsdóttir og Kristín Oddsdóttir Bonde lagt henni lið við þýðingar smásagnanna. Melkorka - den stumme leiðir lesanda sinn inn í heim íslendinga- sagnanna og gefur innsýn í lífshætti og hugsunarhátt sögualdarinnar. Bókin er bæði á íslensku og dönsku. Þýðingarsjóður Norður- landaráðs studdi útgáfu bókarinnar. Stokken. Verð: 2.480 kr. MÖMMUDRENGUR Charles King Þýðing: Elísabet Arngríms Gagnrýnendur hafa líkt þessari æsispennandi bók við bókina Lömbin þagna, sem flestir þekkja. Geðveik- ur morðingi myrðir fjöl- skyldu. Honum sést yfir litla mállausa tökudrenginn sem situr inni í skáp án þess að morðinginn viti og verður vitni - vitni sem verður að fjarlægja áður en það er um seinan. 352 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. Verð: 790 kr. NÓTT YFIR HAFI Ken Follett Ken Follett, konungur spennusagnanna, er hér á ferð með nýja, almagnaða skáldsögu sem farið hefur sigurför um heiminn. Hún gerist í flugskipi á leið yfir Atlantshafið til Bandaríkj- anna við upphaf síðari heimsstyrjaldar. Farþegarnir hafa allir ríka ástæðu til far- arinnar og fléttast örlög þeirra saman þessa ó- gleymanlegu nótt yfir hafi. Atburðarásin er hröð og spennandi, full af átökum og ástríðum. Follett bregst hér ekki fremur en í fyrri met- sölubókum sínum og skrifar hér eftirminnilega sögu sem bæði karlar og konur munu kunna vel að meta. 390 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 980 kr. ALLAR bækur ALLA daga til kl. 22 ÍSAFOLD Austurstræti 10 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.