Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 37

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 37
HVÍTA HÚSIO Guðni Guðmundsson rektor hefur tekið marga á teppið í Menntaskólanum í Reykjavík á löngum ferli í þeim skóla. Nú er röðin komin að honum sjálfum að standa fyrir máli sínu. Guðni rektor birtist hér lesendum í nýju Ijósi í hressilegri bók fvrir fólk á öllum aldri! m VAK4-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík Ómar Valdimarsson tekur Guðna rektor á teppið í bráðskemmtilegri viðtalsbók þar sem rætt er meðal annars um uppvöxt hans í Reykjavík, knattspyrnuferil, nám heima og erlendis, söngferil á skoskum knæpum, veruna í Alþýðuflokknum — og vistina í MR. Auk þess rifja samferðamenn Guðna frá ýmsum tímum upp eftirminnilegar sögur af honum.

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.