Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 42

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 42
— — Ljóð ANDARTAKÁ JÖRÐU Jónas Þorbjarnarson Af Ijóðunum stafar undrun á því að til sé heimur, og þau lýsa óvenjulegu næmi hans fyrir því hve tíminn er veiga- mikill þáttur af heiminum og manninum - sem aftur bein- ir athygli að nauðsyn minn- isins fyrir samhengi og merkingu. Önnur Ijóðabók höfundar. 39 blaðsíður. Forlagið. Verð: 1.980 kr. ÁFANGAR Jón Helgason Þetta Ijóð Jóns Helgasonar prófessors í Kaupmanna- höfn er einn af gimsteinum íslensks skáldskapar. Kvæð- ið er rammíslenskt, sýnir yf- irburða þekkingu skáldsins á sögu lands og þjóðar sem hann túlkar listilega og fellir í stuðla og höfuðstafi. Bragi Ásgeirsson myndskreytir hér Ijóðið, túlkar það á sinn hátt og eykur þannig enn á gildi þess. Vaka-Helgafell. Verð: 1.680 kr. ÁRSTÍÐAFERÐ UM INNRI MANN Matthías Johannessen í knöppum og kraftmiklum myndum kynnir Matthías lesendum nýjan heim í Ijóð- um sínum. Iðunn. Verð: 2.680 kr. EIGUM VIÐ Orðhöfundur: Steinþór Jóhannsson Myndhöfundur: Daði Guðbjörnsson Ljóðabókin Eigum við hefur að geyma 25 hnyttin Ijóð Steinþórs Jóhannssonar um lífið og tilveruna. Daði Guð- björnsson myndlistarmaður skreytti bókina skemmtileg- um, litríkum og lifandi mynd- um. 40 blaðsíður. ísafold. Verð: 1.200 kr. Albert Jóhannsson ÖKN OC 0«UCUK FJÖRIÐ BLIKAR AUGUM í 800 hestavísur Albert Jóhannsson tók saman Gott og viðamikið úrval af kveðskap um hesta og hestamenn í vandaðri sam- antekt hins kunna hesta- manns Albert Jóhannssonar í Skógum. Ómissandi fyrir hestamenn jafnt sem kvæðaunnendur. 174 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 1.980 kr. FLASKAÐ Á LÍFINU Jónas Friðgeir Elísson Til minningar um Jónas Friðgeir, sem burtkallaðist úr þessum heimi sl. vetur, gefur Fjölvi út fagurt en um leið átakanlegt úrvalssafn Ijóða hans, sem munu halda nafni hans á lofti. Jónas Friðgeir tilheyrði 68-kynslóð- inni, — en í þeim hópi, sem reis ekki upp í háu embættin heldur varð undir og tortímdi sjálfum sér í óreglu og eitur- lyfjum. En oft reis hann upp úr dauðvona lífi og kveikti blossa hugmynda. Jónas Friðgeir stundaði feluleik við sjálfan sig, og Ijóð hans voru kaldranalegur leikur með eigið líf. Átakanleg og hrífandi Ijóðabók. 160 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 1.980 kr. FLJÓTIÐ SOFANDI KONUR Sindri Freysson Orðunum er beitt gegn ógn- inni. Ljóð Sindra eru eld- messa sem bera í sér veika von um að bægja frá gló- andi kvikunni. í slitróttri frá- sögn glampa svipleiftur sem 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.