Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 46

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 46
Ljóð Saint-John Perse ÚTLEGÐ Rigningar - Snjóar Kvœðið til útlendu konunnar íslenzk þýðing eftir Sigfús Daðason Hið fslenzka bókmenntafélag ur og franskur texti er hvor sínum megin í opnu. Um 70 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 2.500 kr. ZOMBÍ-LJÓÐIN Sigfús Bjartmarsson í þessu Ijóðasafni stillir Sig- fús sér upp á móti goðsögn- ofom Sigfús Bjartmarsson inni um Zombí, móti hinum vorkunnarverða uppvakningi sem í gegnum tíðina hefur öðlast ólíkar merkingar í hugum fólks og gengið í önnur hlutverk en það að vera einungis skynlaus þræll þess sem vekur hann upp. Hann svarar því engu sem Sigfús varpar fram til hans en með þögn sinni vekur hann upp stórar spurningar, þannig að mað- ur fer að velta fyrir sér hvort hann sé bara að blekkja höfund sinn eða spila með hann, og áður en lestrinum er lokið er maður sjálfur orð- inn þræll hans. Bjartur. Verð: 1.595 kr. Þjóö zldin 'Urval úrrí\..-.r ' si ! ÞJÓÐSKÁLDIN - Úrval úr bókmenntum 19. aldar Guðmundur Andri Thorsson valdi Stórbók Þessi stórbók geymir að- gengilegt úrval Guðmundar Andra Thorssonar úr Ijóðum helstu skálda okkar á 19. öldinni, þjóðskáldanna, m.a. Jónasar Hallgrímssonar, Matthíasar Jochumssonar, Ólafar frá Hlöðum og Einars Benediktssonar. Auk þess eru í bókinni sögur eftir Jón Thoroddsen, Gest Pálsson, Einar Kvaran og Þorgils gjallanda. Þessi bók er ó- missandi hverju bókmennta- heimili. 770 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.980 kr. Eins og hver kveður, kœtist fólkið — |5ób tt' tiest bitta. Jfélag tölenöka bófeaútgefenba öettbtr öllum úófeabinum öeötu jóla-og npáröfeóeðjur. V_______________________________________J 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.