Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 54

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 54
Bœkur almenns efnis A.-Hún. upp frá því til 1988. Stórfróðleg og skemmtilega skrifuð bók þar sem m.a. segir frá uppbyggingu heilsugæslu og kvenna- skóla, samgöngubótum og hafnamálum, baráttu gegn hallæri og búfjársjúkdómum, útsvarskærum og orkumál- um, safnamálum, náttúru- vernd og uppbyggingu Reykja á Reykjabraut. Mörg hundruð einstak- lingar koma við sögu og mikill fjöldi mynda prýðir þetta vandaða rit. 478 blaðsíður. Sýslunefnd Austur-Húna- vatnssýslu. Verð: 3.990 kr. Skjaldborg hf. Verð: 3.440 kr. Haukur Már Haraldsson I, Ögmundur Helgason IDNSÖGU Hugvit þarf wjA Frætt um farartæki V I og forðabúnað hagleikssmíðar áiamt kafla um glerslipun og speglagerð Hestamem HRL.TI1ÓNSVEINSSQN HESTAMENN AF LÍFI OG SÁL Hjalti Jón Sveinsson Hér birtast viðtöl við 10 landsþekkta hestamenn. Það er víða komið við og margar frásagnanna opna lesendum nýjan skilning á lífi þessa fólks. Viðmælendur voru ekki valdir af handahófi heldur að vandlega yfirlögðu ráði. í þessum hópi er fólk sem býr yfir víðtækri reynslu og þekkir tímana tvenna. Það ólst upp á meðan vinnuhestarnir voru enn við lýði, upplifði niðurlægingu reiðhestsins þegar bíllinn hélt innreið sína og hefur síðan unnið að endurreisn hestamennsku í landinu fram á þennan dag og haft hestinn í öndvegi í lífi sínu. 260 blaðsíður. HUGVIT ÞARF VIÐ HAGLEIKSSMÍÐAR Frætt um farartæki og ferðabúnað Haukur Már Haraldsson og Ögmundur Helgason SAFN TIL IÐNSÖGU ÍSLENDINGA Ritstjóri Jón Böðvarsson Hér segir frá smíði farar- tækja og gerð ferðabúnað- ar. Lýst er verksviði og vinnubrögðum söðlasmiða er smíðuðu og gerðu við hnakka, söðla, aktygi og annan búnað er þurfti með- an hross voru eina ferða- og flutningatæki á landleiðum. Sagt er frá tilkomu hest- vagna. Vagnasmiðir urðu þá um skeið mikilvæg iðnaðar- mannastétt. Bifreiðasmiðir leystu þá af hólmi. Einnig er kafli um glerslípun og speglagerð. Bókina prýða fjölmargar Ijósmyndir og teikningar. Sumar hafa aldrei birst áður. Texti er lip- ur og bókin hin eigulegasta í safn með öðrum þjóðlegum fróðleik. Um 400 blaðsíður. Hið íslenzka bókmennta- félag. Verð: 3.950 kr. ICELAND Life and Nature on a North Atlantic Island ICELAND Life irntl N'iiture <>n a Nonh Atliintic IslunJ Úrval frábærra litmynda á- samt lifandi og fróðlegum texta gera sérkennum landsins og fjölbreyttu þjóð- lífi okkar góð skil. Bókin er í allstóru broti og skiptist í sex kafla: Ströndin; náttúra og landslag; dýr og fuglar; íbú- ar, saga og menning; at- vinnulíf; borg og bær. Texti bókarinnar er eftir Bernard Scudder. Flestar Ijósmyndir eru teknar af Páli Stefáns- syni, en einnig hafa nokkrir aðrir Ijósmyndarar lagt hönd á plóginn. Falleg bók frá út- gáfufyrirtæki sem leggur metnað sinn í að framleiða vandað efni til landkynning- ar. Nú komin út á sex tungu- málum: Ensku, þýsku, frönsku, dönsku, sænsku og ítölsku. 96 blaðsíður. Iceland Review. Verð: 1.992 kr. ITOPPFORMl Harvey og Marilyn Diamond Loks kemur ameríska heilsubókin Fit for Life út á íslensku. Hún hefur farið sigurför um Ameríku og fjöldi fólks hér á landi bíður hennar með óþreyju. í Ijósi skynsamlegra röksemda býður hún upp á bættan lík- amsvöxt og lífsmáta. Nátt- úrulækningafélagið mælir eindregið með henni. Bókin er mjög efnismikil, í tveimur hlutum, fyrst grundvallarat- riðin um ávaxtaneyslu á morgnana og síðan umfram allt rétta samsetningu fæð- unnar. í seinni hlutanum er 4 vikna prógramm um holla, skemmtilega og umfram allt Ijúffenga heilsumatreiðslu. 326 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 1.280 kr. ÍSLANDSLAG LJÓSMYNDIR ■ SlCLRCIÍIR SlC.URJÓNSSON ÍSLANDSLAG Ljósmyndir Sigurgeir Sigurjónsson Óviðjafnanlega fallegar og listrænar Ijósmyndir eftir einn okkar fremsta Ijós- myndara, myndir frá öllum landshlutum og af miðhá- lendinu. Sigurgeir forðast að stílfæra landslagið, en lýsir því á raunsæjan hátt án þess að beita tæknibrellum. Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, ritar formálsorð og Sigurður Steinþórsson, jarðfræðingur lýsir landi og staðháttum. Kemur samtím- is út á íslensku og ensku. í 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.