Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 62

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 62
 Bækur almenns efnis Ritið, í þremur bindum, er getið út að tilhlutan utanrík- isráðuneytis í tilefni af 50 ára afmæli utanríkisþjónustu íslendinga. Fjallað er um störf hennar og starfsmenn frá upphafi (1940) til ársloka 1990. Mikill hluti ritsins er þó sögulegt yfirlit um utanríkis- mál íslands, allt frá gerð fyrsta ríkjasamningsins árið 1022. Þetta er mikilvægt rit um sögu lands og þjóðar. Fáir eða engir hafa gegnt eins mörgum ábyrgðarmikl- um stöðum í íslensku utan- ríkisþjónustunni og höfundur þessa mikla ritverks. Pétur J. Thorsteinsson lét af störf- um í utanríkisþjónustunni í desember 1987 eftir nær 44 ára embættisferil. 1.460 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 14.500 kr. VEL MÆLT Slgurbjörn Elnarsson tók saman Þessi bók hefur að geyma íslenskar og erlendar tilvitn- anir, - fleyg orð úr ýmsum áttum. Bókinni er skipt i 40 efnisflokka. Dæmi: Líf og lífssýn - Fjölskyldan - Ástin - Ættjörðin og móðurmálið - Reynsla og sorg - Listir og menntun - Æskan - Ellin - Guð - Bænin - Hamingjan - Satt og ósatt - Uppeldi - Gleði og gaman - o.s.frv. Hér eru spakmæli og tilvitn- anir, - orð til íhugunar og dægradvalar. 250 blaðsíður. Setberg. Verð: 2.450 kr. JÓNAS THORDARSON VESTIR ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR VESTUR-ÍSLENSKAR ÆVISKRÁR VI Jónas Thordarson Þetta er sjötta og síðasta bindi þessa mikla verks. Þetta ritverk er lykillinn að upplýsingum um frændur og frænkur og geymir þess utan merkar heimildir um þá sögu, sem landar okkar hafa skapað í Vesturheimi. Auk þess er þetta ritsafn mikilvægt framlag til ís- lenskrar ættfræði. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. VISKUBRUNNUR Kínversk speki, Japönsk speki, Grísk speki, Vináttan, Lífsgleðin, Kærleikurinn Spakmæli, kvæði og kvæðabrot eftir þekkta ís- lenska og erlenda spekinga um vináttu, lífsgleði, kær- leika og um lífið almennt. Smekklega myndskreyttar smábækur, skrautritaðar á vandaðan pappír. Umsjón með útgáfu: Kristján Árna- son, Helgi Hálfdanarson og Árni Sigurjónsson. 24 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 590 kr. hver bók. PETUR ZOPHONÍASSON | VIKINGS IÆK(AR/EIT NIDJATAl. GUDRÍOAR EYJÓI.FSDÓTTUR OG BJARNAHALLDORSSONAR HREPPSTJÓRA Á VlKINGSLÆK. VÍKINGSLÆKJARÆTT VI Pétur Zophoniasson í þessu sjötta bindi Víkings- lækjarættar er 2. hluti h-liðar ættarinnar, niðjar Stefáns Bjarnasonar. Þar sem á- kveðið var að rekja niðja hans fram á þetta ár, en miða ekki eins og í fjórum fyrstu bindunum við þau mörk, er æviskeið Péturs Zophoníassonar setti verk- inu, verður að skipta niðjum Stefáns Bjarnasonar í nokk- ur bindi, slíkur sem vöxtur ættarinnar hefur verið. Rúm- ur helmingur þessa bindis eru myndir. Allsherjarnafna- skrá bíður lokabindis útgáf- unnar. 360 blaðsíður (176 síður texti, 184 síður myndir). Skuggsjá. Verð: 3.990 kr. VW BJALLAN Clive Prew Þýðing: Hersteinn Pálsson Upphaf Bjöllunnar, vinsæl- ustu smábifreiðar heims, er að finna í Þýskalandi nas- ista, þar sem tveir mjög ólík- ir menn áttu sér sama mark- mið. Adolf Hitler vildi skapa flutningatæki fyrir fjöldann og Ferdinand Porsche fýsti að framleiða ódýran smábíl sem allir hefðu efni á og þannig varð Volkswagen til. Þegar framleiðslunni var hætt árið 1978 höfðu 1,9 milljónir verið smíðaðar og Bjallan hafði farið fram úr gerð T hjá Ford sem sölu- hæsta bifreið í heimi. 112 blaðsíður. Reykholt. Verð: 2.660 kr. ÞEIR LÉTU EKKI DEIGAN SÍGA Bragi Sigurjónsson Hér er sagt frá nokkrum for- ystumönnum í síldarútvegi 1880-1968. Þeir sem sagt er frá eru: Jakob V. Hafstein, 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.