Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 68

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 68
Ævisögur og endurminningar JÓN ÞORLÁKSSON FOR&Æ+ISRÁÐHERRA ; ; HANNES HOLMSTHNN GISSDRAR.SON stæðisflokksins, forsætis- ráðherra og borgarstjóri. Hann átti frumkvæði að stofnun margra fyrirtækja og stofnana, s.s. Hitaveitunnar og Vatnsveitunnar. Um 600 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. Verð: 3.995 kr. Lífssaga RaggaBjarna mnnnzmmEii LÍFSSAGA RAGGA BJARNA Eðvarð Ingólfsson skráði Söngvarinn, prakkarinn og ævintýramaðurinn Ragnar Bjarnason lætur gamminn geisa í þessari skemmtilegu samtalsbók. Hann segir frá æskuárum sínum, tónlistar- ferli, einkalífi og ýmsu öðru - á þann hátt sem honum er einum lagið. Landsfræg kímnigáfa hans er skammt undan - en einnig lýsir hann á einlægan og opinskáan hátt dekksta tímabili ævi sinnar. Örfá dæmi um sögur: Prakkarastrik í Holtunum. Pabbabílarnir klessukeyrðir. Fyrstu ástarskotin. Sungið með KK-sextett og Hljóm- sveit Svavars Gests. Land- eigandi í Ameríku. Frá Sum- argleðiárunum. Þjófahringur upprættur á Spáni. Glímt við áfengisvanda. Eltur af glæpamönnum í Bandaríkj- unum. Kynni af milljóna- mæringum og fleirum. Lífssaga Ragga Bjarna, spaugara og söngvara. Ó- trúlega litrík en sönn saga. 288 blaðsíður. Æskan. Verð: 2.980 kr. LÍFSGANGA LYDIU með Guðmundi frá Miðdal Helga Guðrún Johnson Lydia Pálsdóttir Einarsson hefur brotist um ótroðnar slóðir í lífinu. Hún hefur orð- ið fyrir margs kyns mótlæti, reynt ýmislegt, en ekki látið neitt stöðva sig - hvort sem það eru jökulár, barnamissir eða illt umtal. Hún stendur óbuguð eftir og segir nú ein- stæða sögu sína. Helga Guðrún Johnson fréttamað- ur er landsmönnum að góðu kunn. Hún skráir frásögn Lydiu af innsæi og þekkingu svo að úr verður heillandi og óvenjuleg frásögn. Vaka-Helgafell. Verð: 2.980 kr. LÍFSGLEÐI Viðtöl og frásagnir um líf og reynslu á efri árum Þórir S. Guðbergsson Þeir sjö íslendingar sem hér segja frá reynslu sinni eru á aldrinum 68-100 ára. Á já- kvæðan hátt greina þeir frá ánægjulegri og óvæntri reynslu og benda á þau at- riði sem þeim finnst skipta máli á þessu aldursskeiði. í bókinni eru mikilvægar upp- lýsingar og leiðbeiningar fyr- ir fólk sem komið er á eftir- launaaldurinn eða er að nálgast hann. Þau sem segja frá eru: Elín Þóra Guðlaugsdóttir, Gísli Gísla- son, Guðrún Nielsen, Hrefna Tynes, Ingibjörg Gísladóttir, Jón M. Jónsson og Þorsteinn Einarsson. Lífsgleði er kærkomin bók fyrir eldri borgara. 143 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.480 kr. LÍFSINS DÓMINÓ Ævisaga Skúla Halldórssonar Örnólfur Árnason Öðruvísi ævisaga. Skúli Halldórsson hlífir sér ekki við því að fjalla um mál sem aðrir leyna eða láta liggja í þagnargildi. Forvitnileg er lýsing Skúla á heimilisbragnum í húsi ömmu sinnar í Vonarstræti 12 þar sem hann bjó á kreppuárunum og snillingar, þjóðskáld og ættstór ung- menni sátu að sumbli í stof- um skáldkonunnar þótt sjálf bragðaði frú Theodóra Thor- oddsen aldrei vín. Hvers vegna sneri hinn uppvaxandi píanósnillingur sér að tónsmíðum? Hvers vegna var þessi lærisveinn Krisnamurtis svo veikur fyrir holdsins lystisemdum? Hvers vegna gerðist tón- skáldið skrifstofustjóri hjá Strætisvögnum Reykjavík- ur? Hver samdi vinsælasta dægurlag heimsins? Ævisaga Skúla Halldórs- sonar er saga manns sem þorir að horfast í augu við sjálfan sig og efast um eigin hæfileika, getu og gáfnafar. Hann skoðar umhverfi sitt og samferðafólk af sömu hreinskilni og sjálfan sig. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. LÍFSMYND SKÁLDS Æviferill Halldórs Laxness í myndum og máli Ólafur Ragnarsson og Valgerður Benediktsdóttir tóku saman Vigdís Finnbogadóttir 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.