Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 71

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 71
Ævisögur og endurminningar TÖFRALAMPINN Ingmar Bergman Óvenjuleg og hvöss ævi- saga, þar sem hinn heims- frægi kvikmyndastjóri og túlkandi sterkustu tilfinninga, ákveður að lýsa öllu af full- kominni hreinskilni, líka því allra leyndasta og viðkvæm- asta í fjölskyldulífi, persónu- legum hugrenningum og kenndum, t.d. heiftúðugu viðhorfi til foreldra og allskyns annarlegum kennd- um til annars fólks og kvenna. Bókin er eins og margar af kvikmyndum Ing- mars miskunnarlaus krufn- ing mannlífsins, í þetta skipti hans sjálfs, en allir eru sam- mála um að hún sé frábær- lega skrifuð. 240 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.480 kr. UNDARLEGT ER LÍF MITT! Bréf Jóhanns Jónssonar skálds til sr. Friðriks A. Friðrikssonar Ingi Bogi Bogason bjó til prentunar Vorið 1992 fannst bunki með bréfum Jóhanns Jóns- sonar skálds til séra Friðriks A. Friðrikssonar. Fundur þessi vakti mikla athygli, enda margt á huldu um líf Jóhanns Jónssonar. Bréfin eru skrifuð frá 1912-25 og gefa einstæða mynd af ung- um, næmum manni sem reynir að fóta sig í veröld á hverfanda hveli. Ingi Bogi Bogason bókmenntafræð- ingur bjó bréfin til prentunar, tengir þau saman, semur skýringar og skrifar inngang um skáldið. 200 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.980 kr. ÞÓRUNN MAGGÝ Miðilsstörf og vitnisburðir Guðný Þ. Magnúsdóttir í formála segir Þórunn Maggý: „... hér er fyrst og fremst um að ræða þroska- sögu mína sem miðils. Einkalíf mitt undanskil ég að mestu leyti, nema þegar það tengist sögu dulrænna hæfileika minna, til dæmis með því að hafa áhrif til aukins þroska eða beina mér inn á andlegar brautir Þórunn Maggý segir hér merkilega sögu sína og ýmsir sem hafa kynnst henni segja frá reynslu sinni. Athyglisverð frásögn af störfum eins þekktasta miðils á íslandi. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON ÆTTJÖRÐ MÍN KÆRA Seinna bindi ævisögu Hermanns Jónassonar Indriði G. Þorsteinsson Hver var fyrstur í heiminum til að segja nei við Hitler, samkvæmt forsíðufrétt í New York Times? Hver hafði forystu á hendi þegar við slitum samband- inu við Dani 1940 pg undir- bjuggum lýðveldi á íslandi? Engum sem les ævisögu Hermanns Jónassonar dylst að þar fór ein af hetjum ís- lendinga. Bókina prýðir mikill fjöldi mynda. 240 blaðsíður. Reykholt. Verð: 3.480 kr. /EVINTýRABÓklN UI7J ALFRGÐ FLÓkA ÆVINTÝRABÓKIN UM ALFREÐ FLÓKA Nína Björk Árnadóttir Hann var einfari í list sinni og engum líkur, tregafullur ærslabelgur, marglyndur og ástleitinn, snillingur sem kvaðst hafa fæðst á rangri stjörnu. Nína Björk dregur upp persónulega og hisp- urslausa mynd af Flóka og ræðir við fjölmarga sam- ferðamenn hans. Sérstæð- asta minningabók ársins, prýdd miklum fjölda mynda, m. a. teikningum eftir lista- manninn sem ekki hafa áður verið birtar opinberlega. 201 blaðsíða. Forlagið. Verð: 2.980 kr. fr Sagt um bœkur og lestur: "^t Þegar allt kemur til alls fjalla allar bœkur um Ég þekki aðeins eina tómstundaiðju sem verður lesandann. aldrei þreytandi, það er lestur. Olle Hedberg Roald Amundsen Njóti maður þess ekki að lesa bók aftur og aftur er Lestur er sálinni það sem hreyfing er í rauninni ekkert unnið við að lesa. líkamanum. Oscar Wilde Paul Sweeney __^il 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.