Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 73

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 73
Handbækur önnun, eftirlit, mataræði og t.d. sérhjúkrun barna, eldra fólks, fatlaðra og deyjandi fólks. Bókin er sannkölluð hjálparhella í erfiðleikum. 224 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.680 kr. MYNDSKREYTT FLÓRA ÍSLANDS NORÐUR-EVRÓPU Yftr 2400plöutnm lýst t máli og myndurn FLÓRA ÍSLANDS OG NORÐUR-EVRÓPU Marjorie Blamey - Christopher Grey-Wilson Þýðing: Óskar Ingimars- son og Jón O. Edwald Lýsingar á og teikningar af meira en 2.400 jurtum. Ó- venjulega falleg og fróðleg bók, á sjötta hundrað blað- síður. Frábærar myndir, spássíuskýringar og skýr- leiki textans - allt auðveldar þetta hverjum skoðanda að greina plöntur af öryggi. Jafnframt er þetta jurta- fræði, kennslutæki og upp- sláttarrit sem endurspeglar þróunina til nútímavinnu- bragða í greiningu og nafn- giftum plantna sem þrífast villtar í heimahögum. Hún fjallar um allar tegundir - innlendar, aðfluttar, út- breiddar og staðbundnar - norðan Alpafjalla, að undan- skildum grösum, sefi, stör og elftingum. í rauninni er þetta hin fullkomnasta og ít- arlegasta litmyndaflóra sem gefin hefur verið út í Norður- Evrópu. 544 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 4.990 kr. FLUGUVEIÐI Göran Cederberg ritstýrði Þýðing: Björn Jónsson Hér er allt skýrt út er tengist fluguveiði, enda ítarlegasta handbók sem gefin hefur verið út á íslensku um sport- veiði. Greint er frá þróun fluguveiðinnar, skordýrum og flugum, búnaði og kast- tækni, fluguveiði í kyrru vatni og straumi, fluguveiði í sjó, og mörgu fleiru. Margar litmyndir prýða bókina auk fjölda skýringarmynda. Almenna bókafélagið hf. Verð: 3.995 kr. Sigurjón Björnsson FORMGERÐIR VITSMUNALÍFSINS Kcnningar Jcan Piagcts um vitsmunaþroskann FORMGERÐIR VITSMUNALÍFSINS Kenningar Jean Piagets um vitsmunaþroskann Sigurjón Björnsson Kenningar Jean Piaget um sálræna þróun barna og uppeldi eru þekktar og á- hrifamiklar. Bókin gerir grein fyrir aðalatriðum þessara kenninga sem hafa mikið gildi fyrir alla þá er við upp- eldi, kennslu og hjálparstarf fást. 133 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 2.500 kr. HEJSÍDUR LJOSSINS Leiðbeiningar um heilun gegnum blik mannsins HENDUR LJÓSSINS Barbara Ann Brennan Þýðing: Anna María Hilmarsdóttir Mannslíkaminn á sér orku- svið, en öll lífsreynsla okkar mótast gegn um það, þ.m.t. andlegt og líkamlegt heilsu- far okkar. Það er fyrir tilstilli þessa orkusviðs sem við getum öðlast getuna til þess að heila okkur sjálf. Hendur Ijóssins er einhver ítarleg- asta samantekt og skýring sem til er á bók um heilun. Höfundurinn hefur umfangs- mikla menntun og þekkingu á sviði heilunar og er heimskunn fyrir störf sín að heilun. 320 blaðsíður. Birtingur - Nýaldarbækur. Verð: 3.490 kr. HESTAR OG MENN ‘92 Guðmundur Jónsson og Þorgeir Guðlaugsson í bókinni segir frá ferð nokk- urra Vestfirðinga með 60 hross yfir Breiðafjörð með bílferjunni Baldri. Rakin er saga íslandsmóta. Fjallað um hrossarækt á Vestur- landi. Innlendar og erlendar fréttir af mótum, hestum og mönnum. fjöldi mynda og teikninga af hestum og mönnum og margar þeirra í lit. Enginn hestamaður getur verið án þessarar bókar. 250 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 3.480 kr. ÍSLENSK KNATTSPYRNA ‘92 Víðir Sigurðsson Tólfta bókin í bókaflokknum íslensk knattspyrna. Bókin gefur allar upplýsingar um það sem gerðist í knatt- spyrnunni á íslandi á þessu ári. Öll úrslit, frásagnir af leikjum og leikmönnum. Hundruð mynda, þar á með- al litmyndir af mörgum sig- urliðum. Handbók sem er ó- missandi öllum þeim sem unna knattspyrnu. 160 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 3.480 kr. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.