Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 77
Handbœkur
Elísabet Þórðardóttir,
Guðríður Gísladóttir og
Ingibjörg Sæmundsdóttir
í ritinu er rakinn æviferill
allra íslenskra höfunda sem
skrifað hafa tvær bækur eða
fleiri fyrir börn og unglinga.
Myndir eru af höfundum,
skrár yfir barna- og ung-
lingabækur sem þeir hafa
skrifað og umsagnir sem
birst hafa um verkin.
Lindin hf. Dreifing:
íslensk bókadreifing hf.
Verð: 4.200 kr.
Supcr ICELANDIC NATURE calendar for
STÓRA NÁTTÚRU-
ALMANAKIÐ 1993
Vandað og fallegt almanak
með myndum m.a. frá
Lónsöræfum, Dettifossi,
Þingvöllum, Svartafossi í
klakaböndum o.fl. Vönduð
umslagsaskja fylgir. Stærð
35x42 sm.
Snerruútgáfan sf.
Verð: 1.195 kr.
SÖGUATLAS
Mannkynssaga í máli og
myndum
Anders Rohr og Tor
Áhman
Þýðing: Dagný Heiðdal og
Súsanna Margrét
Gestsdóttir
Aðgengilegt uppsláttarrit fyr-
ir framhaldsskólanemendur
og almenning þar sem
greint er frá mikilvægum at-
burðum allt frá fyrstu dögum
mannvistar til okkar daga. í
bókinni eru tæplega 200
kort auk fjölda Ijósmynda og
teikninga. Sérstök tafla
greinir í tímaröð frá ýmsum
atburðum sem gerðust sam-
tímis víðs vegar um heim.
Einnig eru í bókinni atburða-
og nafnaskrá og staða-
nafnaskrá.
200 blaðsíður.
Námsgagnastofnun.
Verð: 2.250 kr.
DR. MIRIAM STOPPARD
TÖFRAR
HIKYNU
LIFSINS
BÓKIN SEM UPPLÝSIR
KARLA KONUR
UM UM
KONUR KARLA
TÖFRAR KYNLÍFSINS
Dr. Miriam Stoppard
Þýðing: Guðrún Björk
Guðsteinsdóttir og fleiri
Öðruvísi kynlífsbók sem
upplýsir karla jafnt um konur
sem konur um karla. Öllum
þáttum kynlífsins eru gerð
góð skil, frá sjónarhólum
beggja kynja. Hvers njóta
konur og hvers njóta karl-
menn? Ríkulega mynd-
skreytt með Ijósmyndum og
teikningum.
256 blaðsíður.
Örn og Örlygur
Verð: 2.980 kr.
UNG OG BÁLSKOTIN
OG KUNNUM EKKERT
AÐ PASSA OKKUR
Bruckner og Rathgeber
Hér kemur splunkuný kyn-
fræðslubók fyrir unga fólkið.
Hún er í skemmtilegum og
frjálslegum anda. Krakkar,
kynlíf er auðvitað fullkom-
lega eðlilegt, en betra er að
passa sig vel. í skóianum er
aðeins kennt að kynlífið sé
eitthvað líffræðilegt, en það
er langtum meira. Það er
um samskipti fólks, það fjall-
ar um ástina, um makaval,
um lífið og örlögin. Stundið
kynlíf, það er alveg sjálf-
sagt, en gerið ykkur grein
fyrir hvaða áhrif það getur
haft á allt lif ykkar og félags-
stöðu, ef þið eruð komin
með barn upp á arminn. Og
gerið ykkur líka grein fyrir
hættunni af eyðni. Orð í
tíma töluð fyrir unga fólkið.
104 blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 1.780 kr.
VON
VON
Bók um viðbrögð við
missi
Sr. Bragi Skúlason
sjúkrahúsprestur
Þessi bók er byggð á
reynslu margra. Bæði er um
að ræða reynslu syrgjenda
víða um land og eigin
reynslu höfundar. Hér er á
ferðinni bók sem bætir úr
brýnni þörf og varðar mál-
efni sem snertir alla fyrr eða
síðar á lífsleiðinni.
100 blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 1.500 kr.
Kvöldsögur - Morgunsögur
- og um miðjan dag
ISAFOLD
Austurstræti 10
77