Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 79

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 79
sem beðið hefu Þessi bók hefur að geyma 270 fallegar litmyndir af íslenskum fossum. Gerð er góð grein fyrir hverjum fossi í fróðlegum texta, m.a. nefndar gönguleiðir að fossinum og sagt frá þjóðsögum og sögnum er tengjast honum. Bókinni er skipt niður eftir sýslum með kortum er sýna staðsetningu fossanna. Eftirmála ritar dr. Jón Jónsson jarðfræðingur. íslenskir fossar er 352 bls. með texta bæði á íslensku og ensku. i SKUGGSJÁ * BÓKABÚO OLIVERS STEINS SF. ISLENSKIR FOSSAR ICELANDIC WATERFALLS

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.