Bókatíðindi - 01.12.1995, Page 5
hvIta húsid / SlA
íslenskar barna- og unglingabœkur
sem kitla hláturtaugar
ungra sem eldri lesenda.
Bókin hefur verið þýdd á
fjölda tungumála og fyrir
hana hlaut Guðrún Helga-
dóttir barnabókaverðlaun
Reykjavíkurborgar.
92 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0282-3
Verð: 1.490 kr.
Síðumúla 35
108 Reykjavík
533-1010
KANÍNUSAGA
lllugi Jökulsson
Skemmtileg saga handa
yngstu kynslóðinni um kött
sem heldur að hann sé
kanína.
32 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-285-8
Verð: 1.290 kr.
KARLSSONUR, LÍTILL,
TRÍTILL OG FUGLARNIR
Góða gamla ævintýrið sem
allir krakkar þekktu á árum
áður, með gullfallegum
myndum Önnu Cynthiu
Leplar og í endursögn
Ragnheiðar Gestsdóttur.
24 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0888-5
Verð: 1.290 kr.
KEFLAVÍKURDAGAR -
KEFLAVÍKURNÆTUR
Lárus Már Björnsson
Bráðskemmtileg bók þar
sem nýr höfundur fjallar
um viðfangsefni unglinga
á ferskan og skilningsríkan
hátt. Óli er í 10. bekk,
starfsdeild, og hefur orðið
fyrir einelti. Með jákvæð-
um huga og vaxandi sjálfs-
traust að vopni býður hann
erfiðleikunum birginn og
bjartari tímar blasa við.
223 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0856-7
Verð: 1.880 kr.
KRÓKÓDÍLAR
GRÁTA EKKI
Elías Snæland Jónsson
Ný bók eftir verðlauna-
BANGSABÖRNIN
JÓLAÆVINTfRI
BÓKAÚTGÁFAN
IIILVERUNA
SÍMI: 557 5444
FAX: 557 5466
ÓLAÆVINTÝRI
BANGSABARNANNA
‘fjárarfallejja mgncLshregttar hækur
í ákrmmtílegii töxsku
Komin er út ný bókaröð með ævintýrum
bangsabarnanna. Bækumar, sem ætlaðar em
yngstu bömunum, em fagurlega myndskreyttar
harðspjaldabækur í vandaðri tösku.
Ævintýrin um bangsabörnin cru fjögur:
^ Aðfangadagskvöld
Dýrgripaleit
^ Snjókarlinn
Jólatertan