Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 5

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 5
hvIta húsid / SlA íslenskar barna- og unglingabœkur sem kitla hláturtaugar ungra sem eldri lesenda. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála og fyrir hana hlaut Guðrún Helga- dóttir barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar. 92 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0282-3 Verð: 1.490 kr. Síðumúla 35 108 Reykjavík 533-1010 KANÍNUSAGA lllugi Jökulsson Skemmtileg saga handa yngstu kynslóðinni um kött sem heldur að hann sé kanína. 32 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-285-8 Verð: 1.290 kr. KARLSSONUR, LÍTILL, TRÍTILL OG FUGLARNIR Góða gamla ævintýrið sem allir krakkar þekktu á árum áður, með gullfallegum myndum Önnu Cynthiu Leplar og í endursögn Ragnheiðar Gestsdóttur. 24 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0888-5 Verð: 1.290 kr. KEFLAVÍKURDAGAR - KEFLAVÍKURNÆTUR Lárus Már Björnsson Bráðskemmtileg bók þar sem nýr höfundur fjallar um viðfangsefni unglinga á ferskan og skilningsríkan hátt. Óli er í 10. bekk, starfsdeild, og hefur orðið fyrir einelti. Með jákvæð- um huga og vaxandi sjálfs- traust að vopni býður hann erfiðleikunum birginn og bjartari tímar blasa við. 223 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0856-7 Verð: 1.880 kr. KRÓKÓDÍLAR GRÁTA EKKI Elías Snæland Jónsson Ný bók eftir verðlauna- BANGSABÖRNIN JÓLAÆVINTfRI BÓKAÚTGÁFAN IIILVERUNA SÍMI: 557 5444 FAX: 557 5466 ÓLAÆVINTÝRI BANGSABARNANNA ‘fjárarfallejja mgncLshregttar hækur í ákrmmtílegii töxsku Komin er út ný bókaröð með ævintýrum bangsabarnanna. Bækumar, sem ætlaðar em yngstu bömunum, em fagurlega myndskreyttar harðspjaldabækur í vandaðri tösku. Ævintýrin um bangsabörnin cru fjögur: ^ Aðfangadagskvöld Dýrgripaleit ^ Snjókarlinn Jólatertan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.