Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 7

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 7
ISLENSKIR VERÐLAUNAHOFUNDAR Vandaðar bækur fyrir börn og unglinga! ABRAKADABRA eftir Kristínu Steinsdóttur Fyndin og skemmtileg saga eftir verðlaunahöfundinn vinsæla, Kristínu Steinsdóttur. Daginn sem töfrakarlinn Argur sveif inn um gluggann hjá Alla í Njólanesi hófst makalaus atburðarás — svo ótrúleg raunar að það þýðir ekkert að reyna að lýsa henni hér! Eina ráðið er að lesa söguna. KRÓKÓDÍLAR GRÁTA EKKI eftir Elías Snœland Jónsson Davíð og Selma eru ólíkir unglingar en dragast samt hvort að öðru. Þau lenda í æsilegum atburðum og háska þar sem um lífið sjálft er að tefla. Spennandi og skemmtileg unglingasaga eftir verðlaunahöfundinn Elías Snæland Jónsson. Röndottir spoar FLJÚGA AFTUR eftir Guðrúnu H. Eirí^sdóttur Leynifélagið Röndóttir spóar fær ný verkefni til að glíma við þegar dularfullir hlutir fara að gerast í bænum. Röndóttir spóar fljúga aftur er sjálfstætt framhald verðlaunabókarinnar Röndóttir spóar sem var ein vinsælasta unglingabók ársins 1994. Eplasneplar eftir Þóreyju Friðbjörnsdóttur Af hverju má maður ekki vaka fram eftir á kvöldin, fíflast í messu og kveikja í flugeldum inni í herbergi? Þannig spyr Breki Bollason í þessari smellnu, fyndnu og bráðfjörugu sögu Þóreyjar Friðbjörnsdóttur en hún hlaut Islensku barnabókaverðlaunin 1995 fyrir Eplasnepla. VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK VAKA-HELGAFELL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.