Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 10
1
íslenskar barna- og unglingabœkur
Sigurbjörn Sveinsson
kennari í Eyjum var elsku-
legur barnavinur, ævintýri
hans eru sígild eins og
þessi saga um litlu stúlk-
una sem var höfð fyrir
rangri sök. Litskrúðug
myndskreyting Jean Pos-
occos. Áður komu út
Glókollur og Dvergurinn í
sykurhúsinu.
32 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-272-3
Verð: 1.280 kr.
SJÁVARBÖRN
Bragi Straumfjörð
Þetta er vísindaskáldsaga
fyrir börn en er einnig
bráðskemmtileg og for-
vitnileg fyrir fólk á öllum
aldri. Sagan gerist í
Stykkishólmi í kringum
1940 og segir frá systkin-
unum Þóri og Sóleyju sem
eiga heima í Hólminum og
jafnöldrum þeirra, syst-
kinunum Súa og Hrafna-
klukku. Höfundur bókarinn-
ar er betur þekktur sem dr.
Bragi Jósepsson en hann
er prófessor í uppeldis-
fræði og hefur haft náin
afskipti af uppeldis- og
skólamálum um langt
árabil.
btájji StuumlJSrfl
141 blaðsfða.
Hekluútgáfan
Dreifing:
íslensk bókadreifing hf.
ISBN 9979-60-098-5
Verð: 1.750 kr.
SKORDÝRAÞJÓNUSTA
MÁLFRÍÐAR
Sigrún Eldjárn
Ný bók um Kugg og hina
skrítnu vinkonu hans, Mál-
fríði. Börnin kunna vel að
meta frásagnargleðina
sem býr í myndum og
texta Sigrúnar Eldjárn.
35 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-279-3
Verð: 1.290 kr.
SOSSA LITLA SKESSA
Magnea frá Kleifum
Þetta sjálfstæða framhald
af verðlaunabókinni Sossa
sólskinsbarn heldur áfram
að segja frá uppvexti
BÓKAVERSLUN
JÓNASAR TÓMASSONAR
Hafnarstræti 2
400 ísafjörður
456-3123
Sossu litlu í fjörugum syst-
kinahópi. Hún hefur ríka
réttlætiskennd sem hún
hikar ekki við að fylgja, en
þrátt fyrir mótlæti bíður
framtíðin með fögur fyrir-
heit.
132 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0883-4
Verð: 1.380 kr.
SVARTA NÖGLIN
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Tvíburarnir Hansi og Gréta
eru kraftmiklir krakkar sem
bregðast við á skynsam-
legan hátt þegar óvel-
kominn gestur hreiðrar um
sig á heimilinu. Leyni-
félagið Svarta nöglin
leggur líka sitt af mörkum
við að leysa málin. Spenn-
andi saga eftir vinsælan
verðlaunahöfund.
165 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0911-3
Verð: 1.680 kr.
Síðumúla 35
108 Reykjavík
533-1010
TÓTA OG TJÚ-TJÚ
Brian Pilkington og
Kate Harrison
í fjöruferð með bekknum
sínum fann Tóta fallegan,
marglitan stein sem hún
ákvað að eiga. En þegar
hún kom heim brotnaði
steinninn - og út úr honum
kom lítið, skrítið fyrirbæri
sem sagði ekkert nema
Tjú-tjú! Tóta og Tjú-tjú
urðu bestu vinir og léku sér
saman - en Tjú-tjú stækk-
aði og stækkaði... Tótu var
hætt að lítast á blikuna ...
en þá gerðist dálítið
furðulegt! Gullfalleg og
skemmtileg saga sem allir
krakkar hafa gaman af,
skreytt heillandi myndum
Brians Pilkington.
28 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0287-X
Verð: 1.280 kr.
UFSILON
Smári Freyr og Tómas
Gunnar
„Vera settist á hækjur sér,
tók um hálsinn á mér og
kyssti mig beint á munn-
inn. Þetta kom mér alger-
lega að óvörum, þannig að
ég reyndi að fara undan í
flæmingi, en hún ríghélt
mér, stelpan. Og svo kom
tungan..."
Ufsilon er sjálfstætt
framhald metsölubókar-
innar Blautir kossar, sem
allir unglingar ættu að
kannast við. Bókin fjallar
um viðburðaríkt sumar í lífi
ósköp venjulegra unglinga.
Ufsilon er eins og Blautir
kossar skrifuð á unglinga-
máli fyrir unglinga.
130 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-269-8
Verð: 1.980 kr.
VEISLAN í
BARNAVAGNINUM
Herdís Egilsdóttir og
Erla Sigurðardóttir
Veislan í barnavagninum
eftir Herdísi Egilsdóttur og
Erlu Sigurðardóttur er hug-
Ijúf og falleg saga fyrir
yngstu börnin. Hún var
valin besta myndskreytta
sagan í samkeppni sem
haldin var ítilefni aftíu ára
afmæli Verðlaunasjóðs
íslenskra barnabóka 1995.
Ella litla er send í bakaríið
til að kaupa kökur en ekki
vill betur til en svo að hún
týnir peningabuddunni
10