Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 10

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 10
1 íslenskar barna- og unglingabœkur Sigurbjörn Sveinsson kennari í Eyjum var elsku- legur barnavinur, ævintýri hans eru sígild eins og þessi saga um litlu stúlk- una sem var höfð fyrir rangri sök. Litskrúðug myndskreyting Jean Pos- occos. Áður komu út Glókollur og Dvergurinn í sykurhúsinu. 32 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-272-3 Verð: 1.280 kr. SJÁVARBÖRN Bragi Straumfjörð Þetta er vísindaskáldsaga fyrir börn en er einnig bráðskemmtileg og for- vitnileg fyrir fólk á öllum aldri. Sagan gerist í Stykkishólmi í kringum 1940 og segir frá systkin- unum Þóri og Sóleyju sem eiga heima í Hólminum og jafnöldrum þeirra, syst- kinunum Súa og Hrafna- klukku. Höfundur bókarinn- ar er betur þekktur sem dr. Bragi Jósepsson en hann er prófessor í uppeldis- fræði og hefur haft náin afskipti af uppeldis- og skólamálum um langt árabil. btájji StuumlJSrfl 141 blaðsfða. Hekluútgáfan Dreifing: íslensk bókadreifing hf. ISBN 9979-60-098-5 Verð: 1.750 kr. SKORDÝRAÞJÓNUSTA MÁLFRÍÐAR Sigrún Eldjárn Ný bók um Kugg og hina skrítnu vinkonu hans, Mál- fríði. Börnin kunna vel að meta frásagnargleðina sem býr í myndum og texta Sigrúnar Eldjárn. 35 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-279-3 Verð: 1.290 kr. SOSSA LITLA SKESSA Magnea frá Kleifum Þetta sjálfstæða framhald af verðlaunabókinni Sossa sólskinsbarn heldur áfram að segja frá uppvexti BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Hafnarstræti 2 400 ísafjörður 456-3123 Sossu litlu í fjörugum syst- kinahópi. Hún hefur ríka réttlætiskennd sem hún hikar ekki við að fylgja, en þrátt fyrir mótlæti bíður framtíðin með fögur fyrir- heit. 132 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0883-4 Verð: 1.380 kr. SVARTA NÖGLIN Gunnhildur Hrólfsdóttir Tvíburarnir Hansi og Gréta eru kraftmiklir krakkar sem bregðast við á skynsam- legan hátt þegar óvel- kominn gestur hreiðrar um sig á heimilinu. Leyni- félagið Svarta nöglin leggur líka sitt af mörkum við að leysa málin. Spenn- andi saga eftir vinsælan verðlaunahöfund. 165 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0911-3 Verð: 1.680 kr. Síðumúla 35 108 Reykjavík 533-1010 TÓTA OG TJÚ-TJÚ Brian Pilkington og Kate Harrison í fjöruferð með bekknum sínum fann Tóta fallegan, marglitan stein sem hún ákvað að eiga. En þegar hún kom heim brotnaði steinninn - og út úr honum kom lítið, skrítið fyrirbæri sem sagði ekkert nema Tjú-tjú! Tóta og Tjú-tjú urðu bestu vinir og léku sér saman - en Tjú-tjú stækk- aði og stækkaði... Tótu var hætt að lítast á blikuna ... en þá gerðist dálítið furðulegt! Gullfalleg og skemmtileg saga sem allir krakkar hafa gaman af, skreytt heillandi myndum Brians Pilkington. 28 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0287-X Verð: 1.280 kr. UFSILON Smári Freyr og Tómas Gunnar „Vera settist á hækjur sér, tók um hálsinn á mér og kyssti mig beint á munn- inn. Þetta kom mér alger- lega að óvörum, þannig að ég reyndi að fara undan í flæmingi, en hún ríghélt mér, stelpan. Og svo kom tungan..." Ufsilon er sjálfstætt framhald metsölubókar- innar Blautir kossar, sem allir unglingar ættu að kannast við. Bókin fjallar um viðburðaríkt sumar í lífi ósköp venjulegra unglinga. Ufsilon er eins og Blautir kossar skrifuð á unglinga- máli fyrir unglinga. 130 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-269-8 Verð: 1.980 kr. VEISLAN í BARNAVAGNINUM Herdís Egilsdóttir og Erla Sigurðardóttir Veislan í barnavagninum eftir Herdísi Egilsdóttur og Erlu Sigurðardóttur er hug- Ijúf og falleg saga fyrir yngstu börnin. Hún var valin besta myndskreytta sagan í samkeppni sem haldin var ítilefni aftíu ára afmæli Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka 1995. Ella litla er send í bakaríið til að kaupa kökur en ekki vill betur til en svo að hún týnir peningabuddunni 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.