Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 13

Bókatíðindi - 01.12.1995, Blaðsíða 13
Þyddar barna- og unglingabœkur EYjAN HANS BARBAPAPA EYJAN HANS BARBAPAPA Annette Tison og Talus Taylor Allir krakkar kannast við Barbafjölskylduna og hér lendir hún enn í litríku ævintýri þegar hún fer í frí á eyju í hitabeltinu. Syst- kinin verða óvinir en alltfer þó vel að lokum. 32 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0269-1 Verð: 980 kr. Lykke Nielsen Fríða framhleypna BÓKAÚTGÁFAN SKJALDBORG FRÍÐA FRAMHLEYPNA OG FRÓÐI Lykke Nielsen Þýðing: Jón Daníelsson „Gulur grísaskítur og græn skrímsli! Vonlausu vesa- lingar og vitlausu vitfirr- ingar! Ætlist þið til að ég éti þetta hálfsoðna óæti?" Þetta er það fyrsta sem Fríða heyrir þegar hún kemur inn í herbergi Úlfs gamla. Samt verða þau perluvinir og leysa í sam- einingu sérstætt sakamál þar sem eplalykt reynist hafa úrslitaþýðingu. Þetta er áttunda bókin í bókaflokknum um Fríðu framhleypnu sem notið hefur óhemju vinsælda. 93 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-287-6 Verð: 1.280 kr. HERRA ZIPPÓ OG ÞJÓFÓTTI SKJÓRINN Nils-Olof Fransén Þýðing: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Flerra Zippó á óviðjafnan- legt brúðuleikhús sem greifi nokkur ágirnist, en Zippó vill ekki láta það fyrir nokkra muni. Ævintýraleg barátta milli góðra og illra afla heldur lesandanum föngnum og Ijúfur og glett- inn undirtónn lýsir vel mannlegu eðli. 113 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0844-3 Verð: 1.290 kr. I DVERGALANDI Þýðing: Stefán Júlíusson Myndskreytt bók með vísum sem börnin geta sungið við lagið: „Það var kátt..." Það er feikna fjör í dvergalandi. 12 blaðsíður. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-2-8 Verð: 695 kr. Jólaævintýri bangsabarnanna AÐFANGADAGSKVÖLD SNJÓKARLINN JÓLATERTAN DÝRGRIPALEIT Fjórar fallegar harðspjalda- bækur í fallegri tösku handa yngstu lesendunum með skemmtilegum lit- myndum og skýrum texta. Framhald af Ævintýrum bangsabarnanna sem komu út 1993 og seldust upp á svipstundu. Bókaútgáfan Krydd f tilveruna ISBN 9979-9079-5-9 Verð: 1.482 kr. JÚLÍUS BLOM VEIT SÍNU VITI Bo Carpelan Þýðing: Gunnar Stefánsson Júlíus er 11 ára og hann á fáa sína líka. En hvernig er brugðist við dreng sem hefur sérstök áhugamál, skynjar heiminn á óvenju- legan hátt og fer sínar eigin leiðir? Frábær bók eftir einn fremsta höfund Norðurlanda. 160 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-08-3 Verð: 1.380 kr. KIM OG FÉLAGAR Jens K. Holm Þýðing: Knútur Kristinsson Kim og félagar er fyrsta bókin í bókaflokknum um Kim og félaga hans sem nú er verið að gefa út á ný. Kim er hörkuduglegur strákur og lendir í mörgum æsandi ævintýrum ásamt félögum sínum þeim Brilla, Eiríki og Kötu. Bækurnar um Kim og félaga nutu geysilegra vin- sælda þegar þær komu fyrst út á íslandi og er ekki að efa að svo verður áfram. 100 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-259-0 Verð: 1.280 kr. wtmmmmmmmmmmmmmmm KLUKKUBÓKIN Vilbergur Júlfusson endursagði Þetta er harðspjaldabók með klukku og vísarnir hreyfanlegir. Klukkan átta fer ég á fætur og klukkan níu borðum við öll morg- unverðinn. Klukkan þrjú leikum við okkur í sand- kassanum. Klukkan átta fer ég að hátta og sofa. Þannig má stilla vísa klukkunnar allan sólar- hringinn. Það er alveg víst að bókin auðveldar börn- um að læra á klukku. Setberg ISBN 9979-52-127-9 Verð: 673 kr. LEYNDARDÓMUR GAMLA KASTALANS Sígildar sögur af Andrési Önd og félögum Carl Barks 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.